Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


[Lög um happdrćtti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga]1)

1959 nr. 18 22. apríl


   1)L. 94/1999, 3. gr.
Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 31. júlí 1959. Breytt međ: L. 32/1969 (tóku gildi 10. júní 1969). L. 52/1976 (tóku gildi 11. júní 1976). L. 78/1978 (tóku gildi 1. júní 1978). L. 115/1984 (tóku gildi 31. des. 1984). L. 24/1989 (tóku gildi 23. maí 1989). L. 94/1999 (tóku gildi 27. des. 1999). L. 129/2004 (tóku gildi 31. des. 2005). L. 146/2007 (tóku gildi 29. des. 2007). L. 162/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011). L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011). L. 167/2011 (tóku gildi 30. des. 2011). L. 126/2015 (tóku gildi 31. des. 2015).

Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ dómsmálaráđherra eđa dómsmálaráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.

1. gr.
Heimilt skal [Sambandi íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga]1) ađ reka vöruhappdrćtti međ eftirfarandi skilyrđum:
   a. [Hlutatalan má ekki fara fram úr [80.000].2) Draga skal í 12 flokkum á ári hverju og skal dráttur fara fram fyrir einn flokk í mánuđi hverjum, í fyrsta sinn í janúarmánuđi.]3)
   b. Hlutina má selja í heilu og hálfu lagi. Iđgjöld fyrir hvern hlut ákveđur [ráđherra]4) ađ fengnum tillögum frá stjórn [Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga].1)
   c. Vinningar skulu vera ađ verđmćti samtals ađ minnsta kosti 50% af iđgjöldunum samantöldum í öllum tólf flokkum.
   d. [Dráttur skal fara fram í Reykjavík undir eftirliti nefndar, sem [ráđherra]5) skipar til ţess. Nefndin leggur fullnađarúrskurđ á allan ágreining um lögmćti eđa gildi dráttar, bćđi međan dráttur fer fram og eftir ađ honum er lokiđ. Kostnađ af ţessu ber happdrćttiđ.]6)
   1)L. 94/1999, 1. gr. 2)L. 167/2011, 1. gr. 3)L. 115/1984, 1. gr. 4)L. 126/2011, 29. gr. 5)L. 162/2010, 93. gr. 6)L. 52/1976, 1. gr.
2. gr.
Vinningar í vöruhappdrćtti fyrir [Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga]1) skulu undanţegnir hvers konar opinberum gjöldum, …2) á ţví ári, sem ţeir falla til útborgunar.
   1)L. 94/1999, 1. gr. 2)L. 129/2004, 34. gr.
3. gr.
[[Heimild ţessi gildir til 1. janúar 2034.]1) Ágóđa af happdrćttinu skal variđ til ađ greiđa stofnkostnađ viđ byggingarframkvćmdir Reykjalundar, endurhćfingarmiđstöđvar, til byggingar og rekstrar vinnustofu fyrir öryrkja og til annarrar félagsmálastarfsemi Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga sem viđurkennd er af ríkisstjórninni.]2)
   1)L. 126/2015, 2. gr. 2)L. 94/1999, 2. gr.
4. gr.
Ráđherra setur međ reglugerđ1) nánari ákvćđi um starfsemi happdrćttisins, ađ fengnum tillögum frá stjórn [Sambands íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga].2)
   1)Rg. 923/2001, sbr. 915/2003, 998/2006, 1002/2010, 1046/2012, 1081/2013, 1066/2015, 1010/2018 og 1241/2022. 2)L. 94/1999, 1. gr.