Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. Útgáfa 154b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um Kristnisjóđ o.fl.1)
1970 nr. 35 9. maí
1)Lagaheiti breytt međ l. 62/1990, 49. gr.
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. júlí 1970. Breytt međ:
L. 4/1984 (tóku gildi 22. mars 1984).
L. 25/1985 (tóku gildi 14. júní 1985).
L. 62/1990 (tóku gildi 1. júlí 1990).
L. 137/1993 (tóku gildi 1. jan. 1994).
L. 78/1997 (tóku gildi 1. jan. 1998).
L. 162/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011).
L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).
L. 95/2020 (tóku gildi 23. júlí 2020).
Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ dómsmálaráđherra eđa dómsmálaráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.
I. kafli. Um skipun prestakalla og prófastsdćma.
1.–4. gr. …1)
1)L. 62/1990, 49. gr.
5. gr.
Sveitarfélögum kaupstađa og kauptúna er skylt ađ leggja til ókeypis lóđir undir kirkjur og undanskilja ţćr gatnagerđargjaldi. [Nú er presti skylt ađ hafa ađsetur í kaupstađ eđa kauptúni og er ţá sveitarfélagi skylt ađ leggja til ókeypis lóđ undir íbúđarhús hans ef um lögbođiđ prestssetur er ađ rćđa.]1)
1)L. 137/1993, 10. gr.
6.–10. gr. …1)
1)L. 62/1990, 49. gr.
11.–13. gr. …1)
1)L. 25/1985, 38. gr.
14.–17. gr. …1)
1)L. 62/1990, 49. gr.
II. kafli. …1)
1)L. 95/2020, 4. gr.