Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um bann viđ fjárhagslegum stuđningi erlendra ađila viđ íslenska stjórnmálaflokka og blađaútgáfu erlendra sendiráđa á Íslandi

1978 nr. 62 20. maí


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 6. júní 1978. Breytt međ: L. 10/1983 (tóku gildi 25. mars 1983). L. 162/2006 (tóku gildi 1. jan. 2007).


1. gr.
1) Ţá er erlendum sendiráđum á Íslandi óheimilt ađ kosta eđa styrkja blađaútgáfu í landinu.
   1)L. 162/2006, 13. gr.
2. gr.
Lög ţessi taka til stjórnmálaflokka og félagasamtaka ţeirra, svo og til hvers konar stofnana, sem starfa á ţeirra vegum, beint eđa óbeint, ţ. á m. blađa, og einnig til blađa og tímarita, sem út eru gefin á vegum einstaklinga eđa félagasamtaka.
3. gr.
Bann ţađ, sem felst í 1. gr. ţessara laga, nćr til hvers konar stuđnings, sem metinn verđur til fjár, ţ. á m. til greiđslu launa starfsmanna eđa gjafa í formi vörusendinga.
4. gr.
Erlendir ađilar teljast í lögum ţessum sérhverjar stofnanir eđa einstaklingar, sem hafa erlent ríkisfang, hvort sem ţeir eru búsettir hér á landi eđa ekki.
5. gr.
Brot gegn lögum ţessum varđa sektum …1)
Fjármagn, sem af hendi er látiđ í trássi viđ lög ţessi, skal gert upptćkt og rennur til ríkissjóđs.
   1)L. 10/1983, 74. gr.