Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um launasjóđ stórmeistara í skák

1990 nr. 58 16. maí


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. janúar 1991. Breytt međ: L. 83/1997 (tóku gildi 6. júní 1997). L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).

Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ mennta- og barnamálaráđherra eđa mennta- og barnamálaráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.

1. gr.
Stofna skal Launasjóđ íslenskra stórmeistara í skák. Fjárveiting til sjóđsins skal veitt í fyrsta sinn í fjárlögum fyrir áriđ 1991 og samsvara árslaunum fimm háskólakennara (lektora).
Tilgangur sjóđsins er ađ skapa íslenskum stórmeisturum í skák fjárhagslegan grundvöll til ađ helga sig skáklistinni standi hugur ţeirra til ţess, sbr. og ákvćđi 2. mgr. 3. gr.
Ţeir, sem njóta launa úr sjóđnum, hafa kennslu- og frćđsluskyldu ađ gegna viđ Skákskóla Íslands sem nánar er kveđiđ á um í reglugerđ.
2. gr.
Í fjárlögum ár hvert skal sjóđnum áćtluđ fjárveiting er jafngildi launum háskólakennara (lektora) til ţeirra er njóta skulu launa úr sjóđnum, sbr. 1. og 2. mgr. 3. gr.
Fjárhćđin skal endurskođuđ ár hvert viđ undirbúning fjárlaga međ tilliti til breytinga á launum háskólakennara.
Fjárveiting skv. 1. gr. skal í fyrsta sinn veitt í fjárlögum fyrir áriđ 1991.
3. gr.
Rétt til greiđslu úr sjóđnum hafa ţeir íslenskir skákmeistarar sem öđlast hafa alţjóđlegan titil stórmeistara og sýna skákstyrk sinn međ ţví ađ ná stórmeistaraárangri a.m.k. einu sinni á ţriggja ára tímabili.
Ef ekki er kona í hópi stórmeistara skal veita laun hverju sinni a.m.k. einni konu er náđ hefur afburđaárangri í skák ef slík umsókn um laun liggur fyrir.
Ţeir, sem greiđslu hljóta úr sjóđnum, skulu settir eđa ráđnir til a.m.k. eins árs í senn eđa ráđnir međ ţriggja mánađa uppsagnarfresti.
4. gr.
Skákmeistarar, sem njóta launa úr sjóđi ţessum, skulu:
   a. sinna skákkennslu viđ Skákskóla Íslands eđa frćđslu á vegum skólans, sbr. lög um Skákskóla Íslands,
   b. sinna rannsóknum á sviđi skáklistar,
   c. tefla fyrir Íslands hönd á skákmótum heima og erlendis.
5. gr.
Skákmeistarar, er ţiggja laun samkvćmt lögum ţessum, teljast opinberir starfsmenn međ ţeim réttindum og skyldum sem ţví fylgir, sbr. lög …1) um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, ţar međ talin réttindi til ađildar ađ lífeyrissjóđi starfsmanna ríkisins, enda uppfylli ţeir ađ öđru leyti ákvćđi 3. gr. laga nr. 29/1963,2) međ síđari breytingum.
   1)L. 83/1997, 122. gr. 2)l. 1/1997.
6. gr.
Stjórn launasjóđsins skal skipuđ ţremur mönnum sem tilnefndir eru til ţriggja ára í senn. [Ráđherra]1) skipar tvo, og er annar ţeirra formađur, en Skáksamband Íslands einn.
   1)L. 126/2011, 143. gr.
7. gr.
[Ráđherra]1) setur reglugerđ2) um framkvćmd laga ţessara ţar sem m.a. skal kveđiđ á um vörslu sjóđsins og úthlutanir úr honum.
   1)L. 126/2011, 143. gr. 2)Rg. 600/2011, sbr. 1002/2017.
8. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.