Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. Útgáfa 154b. Prenta í tveimur dálkum.
1991 nr. 55 31. maí
1. sinn | 2. sinn | Oftar | |
LAGAFRUMVÖRP | |||
1. umræða: | |||
Flutningsmaður (ráðherra eða þingmaður) | 30 mín. | 15 mín. | 5 mín. |
Aðrir ráðherrar | 15 mín. | 5 mín. | 5 mín. |
Aðrir þingmenn | 15 mín. | 5 mín. | |
2. umræða: | |||
Framsögumaður nefndarálits | 30 mín. | 15 mín. | 5 mín. |
Ráðherra og flutningsmaður máls | 20 mín. | 10 mín. | 5 mín. |
Aðrir þingmenn | 20 mín. | 10 mín. | 5 mín. |
3. umræða: | |||
Sama og við 1. umræðu nema hvað framsögumaður nefndarálits kemur í stað flutningsmanns | |||
ÞINGSÁLYKTUNARTILLÖGUR | |||
Fyrri umræða: | |||
Flutningsmaður (ráðherra eða þingmaður) | 15 mín. | 10 mín. | 5 mín. |
Ráðherra | 10 mín. | 5 mín. | 5 mín. |
Aðrir þingmenn | 10 mín. | 5 mín. | |
Síðari umræða: | |||
Sama og við 2. umræðu lagafrumvarpa | |||
Ein umræða: | |||
Sama og við 2. umræðu lagafrumvarpa | |||
FYRIRSPURNIR | |||
Fyrirspyrjandi | 3 mín. | 2 mín. | |
Ráðherra | 5 mín. | 2 mín. | |
Aðrir þingmenn og ráðherrar (stutt athugasemd) | 1 mín. | ||
ÓUNDIRBÚINN FYRIRSPURNATÍMI | |||
Fyrirspyrjandi og ráðherra | 2 mín. | 1 mín. | |
SKÝRSLUR | |||
Framsögumaður (ráðherra eða þingmaður) | 20 mín. | 10 mín. | 5 mín. |
Ráðherra | 10 mín. | 5 mín. | 5 mín. |
Talsmaður þingflokks | 15 mín. | 5 mín. | |
Aðrir þingmenn | 10 mín. | 5 mín. | |
STÖRF ÞINGSINS | |||
Þingmenn og ráðherrar | 2 mín. | 2 mín. | |
[SÉRSTÖK UMRÆÐA]3) | |||
Málshefjandi | 5 mín. | 2 mín. | |
Ráðherra (sem er til andsvara) | 5 mín. | 2 mín. | |
Aðrir þingmenn og ráðherrar | 2 mín. | 2 mín. | |
…3) | |||
ANDSVÖR (ALLT AÐ 15 MÍN.) | |||
Þingmenn og ráðherrar | 2 mín. | 2 mín. | |
Ræðumaður | 2 mín. | 2 mín. | |
ATHUGASEMDIR | |||
Að gera grein fyrir atkvæði sínu | 1 mín. | ||
Fundarstjórn forseta, bera af sér sakir, athugasemd um atkvæðagreiðslu [eða um kosningu]3) | 1 mín. | 1 mín.]4) |