Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. Útgáfa 154b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um Eignarhaldsfélagiđ Brunabótafélag Íslands
1994 nr. 68 11. maí
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 30. maí 1994.
I. kafli. Heiti. Tilgangur.
1. gr.
Međ lögum ţessum er Brunabótafélagi Íslands, sem starfađ hefur sem gagnkvćmt vátryggingafélag síđan 1. janúar 1917, breytt í eignarhaldsfélag og hćttir félagiđ jafnframt beinni vátryggingastarfsemi.
Frá gildistöku laga ţessara yfirtekur eignarhaldsfélagiđ öll réttindi og allar skyldur Brunabótafélags Íslands hverju nafni sem nefnast, sbr. ţó 4. gr.
2. gr.
Heiti félagsins er Eignarhaldsfélagiđ Brunabótafélag Íslands.
Heimili og varnarţing félagsins er í Reykjavík.
3. gr.
Tilgangur og starfssviđ félagsins er einkum:
— ađ taka ţátt í vátryggingastarfsemi međ eignarađild ađ vátryggingafélögum,
— ađ stunda lánastarfsemi, m.a. til verklegra framkvćmda sveitarfélaga eftir ţví sem ástćđur félagsins leyfa, svo og rekstur fasteigna,
— ađ stuđla ađ ţróun vátrygginga međ frćđslu og menntun á ţví sviđi og ađ taka ţátt í eđa veita styrki til slíkrar starfsemi.
II. kafli. Flutningur stofns. Eign og ábyrgđ.
4. gr.
Flytja skal vátryggingastofn Brunabótafélags Íslands í brunatryggingum fasteigna viđ gildistöku laga ţessara til Vátryggingafélags Íslands hf. Réttindi og skyldur vátryggingataka og vátryggđra, m.a. ađ ţví er varđar skilmála og iđgjöld, skulu haldast óbreytt viđ flutninginn. Vátryggingafélag Íslands hf. gengur inn í ađild Brunabótafélags Íslands ađ samningum um brunatryggingar fasteigna viđ sveitarfélögin og skulu báđir ađilar bundnir viđ efni ţeirra samninga. Sveitarfélag, sem ţess óskar, getur ţó sagt upp samningnum međ sex mánađa fyrirvara miđađ viđ 15. október 1995 en missir viđ ţá uppsögn ađild ađ fulltrúaráđi eignarhaldsfélagsins.
Eigendur fasteigna eru bundnir af samningum sveitarfélaga viđ Brunabótafélag Íslands samkvćmt ákvćđum laga um brunatryggingar húseigna.
5. gr.
Sameigendur félagsins eru:
1. Ţeir sem hafa brunatryggingu fasteignar hjá Brunabótafélagi Íslands ţegar lög ţessi taka gildi og fluttir eru til Vátryggingafélags Íslands hf., sbr. 4. gr.
2. Ţeir sem vátryggđu hjá Brunabótafélagi Íslands 31. desember 1988 og fćrđir voru međ leyfi tryggingamálaráđherra til Vátryggingafélags Íslands hf. 1. janúar 1989.
3. Sameignarsjóđur eignarhaldsfélagsins, sbr. III. kafla.
Eigendahópar skv. 1. og 2. tölul. 1. mgr. breytast samkvćmt ákvćđum 15. gr. laga ţessara.
Ábyrgđ sameigenda félagsins takmarkast viđ eignarréttindi ţeirra í ţví.
6. gr.
Eignarréttindi sameigenda eru óvirk nema til slita á félaginu komi, sbr. 16. gr. Ákveđa skal slitaverđmćti (eignarhlut) hvers og eins sameiganda á ţeim degi er lög ţessi taka gildi.
Eignarhlutur hvers og eins sameiganda skv. 1. tölul. 5. gr. ákvarđast sem hlutfall af hreinni eign félagsins í árslok 1992 og miđast viđ iđgjaldagreiđslur hans til Brunabótafélags Íslands tvö undangengin almanaksár fyrir gildistöku laganna.
Eignarhlutur hvers og eins sameiganda skv. 2. tölul. 5. gr. ákvarđast sem hlutfall af hreinni eign félagsins í árslok 1992 og miđast viđ iđgjaldagreiđslur hans til Brunabótafélags Íslands almanaksárin 1987 og 1988, framreiknađar til ársloka 1992 í hlutfalli viđ breytingar á hreinni eign félagsins frá árslokum 1988 til ársloka 1992 samkvćmt ársreikningi.
Eignarhlutir látinna sameigenda og sameigenda sem ekki eru skráđir lögađilar viđ gildistöku laga ţessara falla til sameignarsjóđs, sbr. III. kafla.
III. kafli. Sameignarsjóđur.
7. gr.
Stofnađur er sjóđur er heitir sameignarsjóđur Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands.
Tilgangur sjóđsins er hinn sami og tilgreindur er í 3. gr.
8. gr.
Til sameignarsjóđsins falla metin eignarréttindi sameigenda eftir reglum í 15. gr.
Sameignarsjóđurinn skal vera í vörslu félagsins en fulltrúaráđ ţess ákveđur međferđ hans.
Fulltrúaráđiđ skal setja sameignarsjóđnum samţykktir sem hafa ađ geyma fyllri ákvćđi um útfćrslu lagaákvćđanna um sjóđinn.
IV. kafli. Fulltrúaráđ. Fundir. Stjórn.
9. gr.
Fulltrúaráđ eignarhaldsfélagsins er skipađ fulltrúum sveitarfélaganna í landinu eftir nánari ákvćđum ţessara laga. Fulltrúaráđiđ hefur ćđsta vald í málefnum félagsins.
Ári eftir reglulegar sveitarstjórnarkosningar skulu kaupstađir og hérađsnefndir, sem fulltrúa eiga í fulltrúaráđi félagsins, tilnefna einn mann og annan til vara í fulltrúaráđiđ. Atkvćđisréttur og kjörgengi manns á fundi í hérađsnefnd viđ tilnefningu í fulltrúaráđ er háđ ţví ađ sveitarfélag ţađ, sem hann er fulltrúi fyrir, hafi haft samning um brunatryggingar fasteigna hjá Brunabótafélagi Íslands er lög ţessi tóku gildi og hafi ekki sagt ţeim samningi upp síđar.
10. gr.
Ađalfund fulltrúaráđsins skal kalla saman fjórđa hvert ár, nćsta ár á eftir reglulegum sveitarstjórnarkosningum, og er kjörtímabil fulltrúaráđsmanna milli ađalfunda. Á ađalfundi skal kjósa félaginu stjórn og varastjórn og er kjörtímabil stjórnarmanna einnig milli ađalfunda. Fulltrúaráđiđ skal kalla saman til aukafunda hvenćr sem stjórn félagsins ákveđur og ćtíđ ef eigi fćrri en 1/10 fulltrúaráđsmanna óskar ţess.
11. gr.
Á ađalfundi fulltrúaráđsins skal kjósa sjö manna stjórn og fimm til vara, alla úr hópi fulltrúaráđsmanna. Stjórnarmenn skipta sjálfir međ sér verkum. Stjórn félagsins afgreiđir ársreikninga félagsins fyrir lok júnímánađar ár hvert, hefur umsjón međ sjóđum og öđrum eignum og gćtir hagsmuna félagsins í hvívetna.
12. gr.
Skuldbindingar stjórnarinnar eru bindandi fyrir félagiđ í heild ef ţćr eru undirritađar af formanni eđa varaformanni í forföllum hans og ţremur stjórnarmönnum.
13. gr.
Stjórnin rćđur félaginu forstjóra sem stjórnar daglegum rekstri félagsins og fjármálum í umbođi stjórnar samkvćmt nánari ákvćđum í starfssamningi sem stjórnin gerir viđ hann. Stjórnin ákveđur forstjóra laun og önnur starfskjör.
14. gr.
Fulltrúaráđ skal setja félaginu samţykktir sem taki til innri málefna félagsins, svo sem um bođun funda og lögmćti ţeirra, fundarsköp og dagskrár funda, afgreiđslu mála, framlagningu ársreikninga og endurskođun ţeirra. Jafnframt skulu samţykktirnar hafa ađ geyma nánari útfćrslu á ákvćđum ţessara laga. Samţykktum má breyta á lögmćtum ađalfundi eđa aukafundi fulltrúaráđs enda hafi 3/4 fundarmanna samţykkt breytinguna.
V. kafli. Breytingar. Félagsslit. Brottfall réttinda.
15. gr.
Viđ andlát sameiganda og ţegar lögađili, sem er sameigandi, er ekki lengur skráđur sem lögađili falla eignarréttindi sameiganda skv. 5. gr. niđur og eignarréttindin falla ţá til sameignarsjóđs félagsins.
16. gr.
Ákvörđun um slit á félaginu skal tekin á lögmćtum ađalfundi eđa aukafundi fulltrúaráđsins og ţarf atkvćđi minnst 3/4 fulltrúaráđsmanna til ađ slík samţykkt sé gild.
Ákveđi fulltrúaráđ ađ slíta félaginu skal fyrst inna af hendi allar skuldbindingar ţess hverju nafni sem nefnast eđa setja tryggingar fyrir greiđslu ţeirra. Síđan skal greiđa ţeim sem eiga réttindi hjá félaginu á grundvelli 5. gr. en ţađ sem eftir er rennur til sameignarsjóđs. Taki annađ félag ekki viđ hlutverki eignarhaldsfélagsins viđ slit ţess skal hrein eign sameignarsjóđsins renna til ţeirra sveitarfélaga sem eiga ađild ađ fulltrúaráđinu í hlutfalli viđ brunatryggingariđgjöld fasteigna samkvćmt samningum sveitarfélaganna á vátryggingarárinu 15. október 1992 til 14. október 1993.
17. gr.
Sameining sveitarfélags, sem er í samningstengslum viđ félagiđ og annars eđa annarra sveitarfélaga sem ekki eru slík tengsl viđ, breytir ekki réttindum hins sameinađa sveitarfélags í eignarhaldsfélaginu kjósi sveitarfélagiđ ađ halda samningstengslum sínum áfram eftir sameininguna.
18. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi …
Ákvćđi til bráđabirgđa. …