Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. Útgáfa 154b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til ţess ađ fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvćma stjórnsýsluađstođ í skattamálum
1996 nr. 74 5. júní
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 19. júní 1996. Breytt međ:
L. 135/2011 (tóku gildi 1. okt. 2011).
1. gr.
[Ríkisstjórninni er heimilt ađ fullgilda fyrir Íslands hönd samning um gagnkvćma stjórnsýsluađstođ í skattamálum sem gerđur var í Strassborg 25. janúar 1988 og bókun um breytingu á honum sem gerđ var í París 27. maí 2010. Samningurinn og bókunin eru prentuđ sem fylgiskjal međ lögum ţessum.1)]2)
1)Sjá Stjtíđ. A 1996, bls. 226–238, og Stjtíđ. A 135/2011. 2)L. 135/2011, 1. gr.
2. gr.
[Ţegar samningurinn og bókunin er um rćđir í 1. gr. hafa öđlast gildi ađ ţví er Ísland varđar skulu ákvćđi ţeirra hafa lagagildi hér á landi.]1)
1)L. 135/2011, 2. gr.
3. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.