Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. Útgáfa 154b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um háskóla
2006 nr. 63 13. júní
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. júlí 2006. Breytt međ:
L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).
L. 67/2012 (tóku gildi 3. júlí 2012).
L. 91/2015 (tóku gildi 5. ágúst 2015 nema 1. og 4.–7. gr. sem tóku gildi 1. júlí 2015).
L. 72/2019 (tóku gildi 5. júlí 2019 nema 9. gr. sem tók gildi 1. jan. 2021; EES-samningurinn: XX. viđauki tilskipun 2003/4/EB).
L. 46/2021 (tóku gildi 8. júní 2021).
L. 89/2021 (tóku gildi 8. júlí 2021).
L. 91/2023 (tóku gildi 1. apríl 2024 nema brbákv. I, 3. mgr. brbákv. II og brbákv. IV sem tóku gildi 16. des. 2023).
L. 31/2024 (tóku gildi 10. apríl 2024).
Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra eđa háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.
I. kafli. Gildissviđ. Hlutverk háskóla.
1. gr.
Lög ţessi taka til skóla sem veita ćđri menntun er leiđir til prófgráđu á háskólastigi og hlotiđ hafa viđurkenningu …,1) sbr. 3. gr.
1)L. 91/2015, 10. gr.
2. gr.
Háskóli er sjálfstćđ menntastofnun sem sinnir kennslu, rannsóknum, varđveislu ţekkingar, ţekkingarleit og sköpun á sviđum vísinda, frćđa, tćkniţróunar eđa lista. Hlutverk háskóla er ađ stuđla ađ sköpun og miđlun ţekkingar og fćrni til nemenda og samfélagsins alls. Starf háskóla miđar ađ ţví ađ styrkja innviđi íslensks samfélags og stöđu ţess í alţjóđlegu tilliti [međ hagsmuni komandi kynslóđa ađ leiđarljósi].1) Háskóli er miđstöđ ţekkingar og hluti af alţjóđlegu mennta- og vísindasamfélagi.
Háskólar mennta nemendur međ kennslu og ţátttöku í vísindarannsóknum og búa ţá undir ađ gegna störfum sem krefjast [frćđilegra]1) vinnubragđa, ţekkingar og fćrni. [Háskóli undirbýr nemendur til ábyrgrar ţátttöku í lýđrćđissamfélagi.]1) Menntun, sem háskólar veita, tekur miđ af ţörfum samfélagsins hverju sinni og getur veriđ frćđilegs eđlis og starfsmiđuđ.
[Háskólar ráđa skipulagi starfsemi sinnar og ákveđa hvernig henni er best fyrir komiđ.]1)
1)L. 67/2012, 1. gr.
[2. gr. a.
Háskólum er skylt ađ virđa frćđilegt sjálfstćđi starfsmanna sinna. Frćđilegt sjálfstćđi starfsmanna felur í sér rétt ţeirra til ađ fjalla um kennslugrein sína á ţann hátt sem ţeir telja skynsamlegt og í samrćmi viđ frćđilegar kröfur. Frćđilegt sjálfstćđi dregur ekki úr ábyrgđ starfsmanna á ađ fara ađ almennum starfsreglum og siđareglum viđkomandi háskóla. Viđfangsefni rannsókna og kennslu á einstökum frćđasviđum háskóla skulu vera óháđ afskiptum ţeirra sem eiga skólann eđa leggja honum til fé.
Háskólar skulu setja sér siđareglur, m.a. um réttindi og skyldur starfsmanna skv. 1. mgr.]1)
1)L. 67/2012, 2. gr.
II. kafli. Viđurkenning háskóla.
3. gr.
[Háskóla má reka sem ríkisstofnun, sjálfseignarstofnun eđa samkvćmt öđru viđurkenndu rekstrarformi. Ríkisrekinn háskóli er sjálfstćđ ríkisstofnun sem heyrir undir ráđherra nema yfirstjórn hennar sé falin öđrum ráđherra međ lögum. Háskóli skal ekki rekinn međ fjárhagslegan ágóđa ađ markmiđi.
Ráđherra veitir háskólum viđurkenningu ađ uppfylltum skilyrđum laga ţessara. …1)
Ráđherra gefur út reglur2) um viđurkenningu háskóla sem byggjast á alţjóđlegum viđmiđum um háskólastarfsemi. Í ţeim skulu tilgreind skilyrđi sem háskólar skulu fullnćgja til ađ öđlast viđurkenningu. Skilyrđin lúta ađ eftirtöldum ţáttum:
a. hlutverki og markmiđum háskóla,
b. stjórnskipan og skipulagi,
c. fyrirkomulagi kennslu og rannsókna,
d. hćfisskilyrđum starfsmanna,
e. inntökuskilyrđum og réttindum og skyldum nemenda,
f. ađstöđu kennara og nemenda og ţjónustu viđ ţá, ţ.m.t. fatlađra nemenda,
g. innra gćđakerfi,
h. lýsingu á inntaki náms út frá ţekkingu, leikni og hćfni viđ námslok,
i. fjárhag.
Viđurkenning háskóla er bundin viđ tiltekin frćđasviđ og undirflokka ţeirra.
Háskóli skal sćkja um heimild til ráđherra óski hann eftir viđurkenningu til ađ stunda kennslu eđa rannsóknir á öđru frćđasviđi en viđurkenning hans nćr ţegar til. …1) Háskólar geta eingöngu starfađ á frćđasviđum sem viđurkenning ţeirra nćr til.
Ráđherra skipar ţrjá óháđa og sérfróđa einstaklinga í nefnd er veitir umsögn um umsóknir um viđurkenningu er taki til einstakra frćđasviđa. …1)
Hyggist háskóli láta af kennslu eđa rannsóknum á tilteknu frćđasviđi skal
ráđuneytinu …1) tilkynnt um ţađ. Hafi ekki veriđ stunduđ kennsla eđa rannsóknir í tvö ár samfleytt á frćđasviđi, sem viđurkenning háskóla nćr til, fellur viđurkenning háskólans á ţví frćđasviđi úr gildi.
Í viđurkenningu háskóla felst stađfesting á ţví ađ starfsemi viđkomandi háskóla sé í samrćmi viđ lög ţessi og reglur sem settar kunna ađ vera međ stođ í ţeim. Viđurkenning felur ekki í sér ađ stjórnvöld séu skuldbundin til ađ veita fé til viđkomandi háskóla. Engri stofnun er heimilt ađ starfa á Íslandi undir heitinu háskóli nema hún hafi hlotiđ viđurkenningu ráđherra …1)
Ráđherra skal setja reglur um erlendar ţýđingar á heitum ţeirra háskóla sem hann veitir viđurkenningu. …1)]3)
1)L. 91/2023, 9. gr. 2)Rgl. 1067/2006. 3)L. 91/2015, 10. gr.
4. gr.
Uppfylli háskóli, sem fengiđ hefur viđurkenningu, ekki ákvćđi laga ţessara og reglur og skilyrđi sem sett eru á grundvelli ţeirra eđa ţćr kröfur sem gerđar eru til kennslu og rannsókna getur [ráđherra]1) afturkallađ viđurkenningu á einstökum frćđasviđum eđa ađ fullu. …2)
1)L. 126/2011, 430. gr. 2)L. 91/2023, 9. gr.
5. gr.
[Ráđherra]1) gefur út formleg viđmiđ2) um ćđri menntun og prófgráđur. Viđmiđ um ćđri menntun og prófgráđur eru kerfisbundin lýsing á prófgráđum og lokaprófum ţar sem lögđ er áhersla á almenna lýsingu á ţeirri ţekkingu, [leikni og hćfni]3) sem námsmenn eiga ađ ráđa yfir viđ námslok. Í ţeim skulu koma fram ţau skilyrđi sem háskólum ber ađ uppfylla á hverju námsstigi. Háskólum ber ađ birta sambćrilegar lýsingar fyrir hverja námsleiđ á ţeirri ţekkingu, [leikni og hćfni]3) sem námsmenn eiga ađ ráđa yfir viđ námslok. …3)
1)L. 126/2011, 430. gr. 2)Augl. 530/2011. Augl. 400/2021. 3)L. 67/2012, 4. gr.
III. kafli. Námsframbođ og prófgráđur.
6. gr.
Kennsla í háskólum skal fara fram í námskeiđum sem metin eru í stöđluđum námseiningum. Ađ jafnađi svara 60 námseiningar til fulls náms á ársgrundvelli og endurspegla alla námsvinnu nemenda. Námi á háskólastigi skal ljúka međ prófgráđu eđa öđru lokaprófi sem veitt er ţegar nemandi hefur stađist próf í öllum námskeiđum og skilađ međ fullnćgjandi árangri ţeim verkefnum sem áskilin eru. Viđ útskrift skulu nemendur fá viđauka međ prófskírteinum.
7. gr.
Háskólar ákveđa fyrirkomulag kennslu, rannsókna, náms og námsmats.
Háskólar ákveđa hvađa nám ţeir bjóđa innan síns frćđasviđs [og undirflokka ţeirra].1) [Kveđa skal á um viđurkenndar prófgráđur og lokapróf sem háskólar skulu miđa viđ í viđmiđum um ćđri menntun og prófgráđur, útgefnum af ráđherra skv. 5. gr. Viđurkenndar prófgráđur og lokapróf skulu byggjast á alţjóđlegum viđmiđum um hćfni viđ námslok.]2)
…1) Háskólar geta skilgreint nám sem felur í sér starfsţjálfun til námseininga á námsstigum [sem skilgreind eru í viđmiđum um ćđri menntun og prófgráđur skv. 5. gr.]2)
[Háskólar geta skilgreint örnám eđa annađ styttra nám til námseininga á námsstigum sem skilgreind eru í viđmiđum um ćđri menntun og prófgráđur skv. 5. gr.]2)
[Háskólar skulu leita heimildar ráđherra til ađ bjóđa nám til doktorsprófs. …3) Skal sýnt fram á ađ viđkomandi háskóli uppfylli viđeigandi kröfur og skilyrđi sem tilgreind eru í reglum4) um doktorsnám í háskólum. Ráđherra …3) skipar ţrjá óháđa og sérfróđa einstaklinga í nefnd er veitir umsögn um hćfi háskóla til ađ veita doktorsgráđur.]5)
…1)
1)L. 67/2012, 5. gr. 2)L. 31/2024, 1. gr. 3)L. 91/2023, 9. gr. 4)Rgl. 37/2007. Rgl. 822/2022. Rgl. 666/2023. 5)L. 91/2015, 10. gr.
8. gr.
Háskólar skulu reglulega gera grein fyrir ţví opinberlega hvernig tryggt er ađ ţađ nám, sem ţeir bjóđa, uppfylli viđmiđ um ćđri menntun og prófgráđur skv. 5. gr.
[Viđ undirbúning og skipulagningu nýrra námsleiđa skal háskóli senda ráđuneytinu …1) upplýsingar um hvernig námiđ uppfyllir viđmiđ um ćđri menntun og prófgráđur skv. 5. gr.]2)
1)L. 91/2023, 9. gr. 2)L. 91/2015, 10. gr.
9. gr.
Háskólar, sem starfa á grundvelli laga ţessara, skulu gera međ sér samkomulag um gagnkvćma viđurkenningu námsţátta [og námsleiđa].1) Ţeir skulu hafa međ sér samstarf til ađ nýta sem best tiltćka starfskrafta og gagnakost og stuđla međ hagkvćmum hćtti ađ fjölbreyttri háskólamenntun. Háskólum er heimilt ađ veita prófgráđur skv. 7. gr. í samstarfi viđ ađra háskóla, innlenda sem erlenda. [Međ ţeim hćtti skulu háskólar á Íslandi leitast viđ ađ vinna saman til ađ nýta sem best opinberar fjárveitingar og styrkja stöđu sína á alţjóđlegum vettvangi.]1)
1)L. 67/2012, 7. gr.
10. gr.
Heimilt er háskólum ađ meta til eininga nám sem fram fer í [öđrum viđurkenndum háskólum og rannsóknastofnunum].1) Jafnframt er [háskólum heimilt í undantekningartilvikum ađ meta til eininga námskeiđ]1) sem fram fer viđ ađra skóla og rannsóknastofnanir enda ábyrgist ţeir ađ námiđ uppfylli sambćrilegar gćđa- og námskröfur og gerđar eru á grundvelli laga ţessara. [Fariđ skal ađ alţjóđlegum samningum um viđurkenningu á háskólamenntun og hćfi sem íslensk stjórnvöld eru ađilar ađ.]1)
1)L. 67/2012, 8. gr.
IV. kafli. Eftirlit međ gćđum kennslu og rannsókna.
11. gr.
Markmiđ eftirlits međ gćđum kennslu og rannsókna í háskólum er:
a. ađ tryggja ađ skilyrđi fyrir viđurkenningu háskóla séu uppfyllt,
b. ađ tryggja ađ viđmiđ um ćđri menntun og prófgráđur séu uppfyllt,
c. ađ bćta kennslu og rannsóknir á markvissan hátt,
d. ađ stuđla ađ aukinni ábyrgđ háskóla á eigin starfi,
e. ađ tryggja samkeppnishćfni háskóla á alţjóđavettvangi.
Eftirlit međ gćđum kennslu og rannsókna fer annars vegar fram međ innra mati háskóla og hins vegar međ reglubundnu ytra mati. [Ráđherra]1) setur reglur2) um eftirlit međ gćđum kennslu og rannsókna.
1)L. 126/2011, 430. gr. 2)Rgl. 1368/2018.
12. gr.
Háskóli sinnir kerfisbundnu eftirliti međ gćđum kennslu og rannsókna á grundvelli innra mats. Innra mat háskóla og eininga innan hans skal vera reglubundiđ og snúa ađ stefnu og markmiđum, inntaki náms, kennslu, kennsluháttum, námsmati, rannsóknum, árangri rannsókna, ađbúnađi, stjórnun og ytri tengslum. Tryggja skal virka ţátttöku starfsmanna og nemenda í innra gćđastarfi háskóla, eftir ţví sem viđ á.
Háskóli skal birta upplýsingar um innra gćđastarf skólans.
13. gr.
[Ráđherra]1) ákveđur hvenćr ytra mat á gćđum kennslu og rannsókna fer fram og gerir áćtlanir um slíkt mat til ţriggja ára. Jafnframt getur [ráđherra]1) ákveđiđ ađ láta fara fram sérstakt mat á háskóla eđa einstökum einingum hans ef ástćđa ţykir til.
Ytra matiđ getur náđ til háskóla í heild, einstakra vísinda- og frćđasviđa, deilda, námsbrauta eđa annarra skilgreindra ţátta í starfsemi háskóla. Jafnframt getur ytra mat náđ til nokkurra háskóla í senn.
Samráđ skal haft viđ viđkomandi háskóla um ytra mat og skulu háskólar leggja fram ţá ađstođ og ţau gögn sem matiđ útheimtir. Matsskýrslur, sem unnar eru samkvćmt lögum ţessum, skulu birtar, auk greinargerđar um hvernig viđkomandi háskóli hyggst bregđast viđ niđurstöđum matsins.
1)L. 126/2011, 430. gr.
14. gr.
[Ráđherra]1) getur faliđ nefnd, stofnun, fyrirtćki eđa öđrum til ţess bćrum ađilum, innlendum eđa erlendum, ađ annast almenna [umsjón]2) međ ytra mati á kennslu og rannsóknum. [Ráđherra er heimilt ađ setja reglur um fyrirkomulag ytra mats á háskólum.]2)
Framkvćmd ytra mats skal falin óháđum ađila. [Ađ ţví mati skulu koma óháđir sérfrćđingar og fulltrúi nemenda.]2)
1)L. 126/2011, 430. gr. 2)L. 67/2012, 9. gr.
V. kafli. Stjórnskipan háskóla.
15. gr.
[Yfirstjórn háskóla er falin háskólaráđi og rektor eftir ţví sem nánar er kveđiđ á um í sérlögum, skipulagsskrá, samţykktum eđa öđrum stofnskjölum háskóla. Í stjórnskipulagi háskóla skal gert ráđ fyrir setu nemenda og kennara í ţeim stjórnunareiningum ţar sem fjallađ er um kennslu, rannsóknir og gćđamál. Rektor skal uppfylla kröfur 1. mgr. 18. gr. sem háskólakennari á einu eđa fleiri viđurkenndum frćđasviđum viđkomandi háskóla.]1)
Ađ öđru leyti fer um stjórnskipan háskóla eftir sérlögum, skipulagsskrá, samţykktum eđa stofnskjölum háskóla.
1)L. 67/2012, 10. gr.
16. gr.
[Yfirstjórn háskóla skal tryggja ađ fulltrúar kennara, nemenda og annars starfsliđs geti tekiđ ţátt í ráđgefandi vettvangi um fagleg málefni innan háskólans sem og tekiđ ţátt í frćđilegri stefnumótun.]1)
1)L. 67/2012, 11. gr.
VI. kafli. Starfsliđ háskóla.
17. gr.
Starfsheiti kennara viđ háskóla skulu vera prófessor, dósent, lektor og ađjunkt. Háskólaráđ getur sett nánari reglur1) um ţessi og önnur starfsheiti sem ţađ ákveđur ađ nota.
1)Rgl. 724/2023.
18. gr.
Háskólar skulu setja á fót dómnefnd til ađ meta hćfi prófessora, dósenta, lektora og sérfrćđinga. [Ţeir sem bera framangreind starfsheiti skulu hafa ţekkingu og reynslu í samrćmi viđ alţjóđleg viđmiđ fyrir viđkomandi starfsheiti á ţeirra frćđasviđi, stađfest međ áliti dómnefndar eđa međ doktorsprófi frá viđurkenndum háskóla.]1) Ţeir skulu jafnframt hafa sýnt ţann árangur í starfi ađ ţeir njóti viđurkenningar á viđkomandi sérsviđi.
[Í dómnefndir má skipa ţá eina sem lokiđ hafa doktorsprófi úr háskóla eđa aflađ sér jafngildrar ţekkingar og reynslu.]1) Í dómnefnd skal sitja a.m.k. einn fulltrúi sem ekki starfar viđ viđkomandi háskóla.
Nánari fyrirmćli um dómnefndir, kröfur til kennara, hćfi ţeirra og starfsskyldur eru sett í sérlög, samţykktir, skipulagsskrár eđa stofnskjal háskóla.2)
1)L. 67/2012, 12. gr., sbr. einnig brbákv. I í s.l. 2)Rgl. 724/2023.
VII. kafli. Nemendur.
19. gr.
Nemendur, sem hefja nám í háskóla, skulu hafa lokiđ stúdentsprófi eđa [stađist lokapróf frá framhaldsskóla á 3. hćfniţrepi].1) Heimilt er háskólum ađ innrita nemendur sem búa yfir jafngildum ţroska og ţekkingu ađ mati viđkomandi háskóla. Tryggja skal ađ inntökuskilyrđi í háskóla og námskröfur svari jafnan til ţess sem krafist er í viđurkenndum háskólum á sambćrilegu sviđi erlendis.
[Í reglugerđ sem ráđherra gefur út er heimilt ađ mćla fyrir um samrćmt fyrirkomulag innritunar á landsvísu, međferđ umsókna og auglýsingu umsóknarfrests um skólavist í háskólum. Áđur en reglugerđin er gefin út skal háskólum gefinn kostur á ađ veita umsögn um efni hennar.]2)
Heimilt er ađ ákveđa sérstök inntökuskilyrđi til ađ hefja nám í háskóla, ţar á međal ađ láta nemendur, sem uppfylla skilyrđi 1. mgr., gangast undir inntökupróf eđa stöđupróf.
Háskólum er heimilt, ađ fengnu samţykki [ráđuneytisins],3) ađ bjóđa upp á ađfaranám fyrir einstaklinga sem ekki uppfylla inntökuskilyrđi í háskóla. [Ráđherra er heimilt ađ gefa út reglur4) um ađfaranám í háskólum.]2)
Ađ fenginni umsögn samtaka nemenda í viđkomandi háskóla setur háskólaráđ reglur um réttindi og skyldur nemenda, ţ.m.t. um málskotsrétt ţeirra innan háskólans.
[Háskólar skulu veita fötluđum nemendum, sbr. 2. gr. laga um málefni fatlađs fólks, nr. 59/1992, og nemendum međ tilfinningalega eđa félagslega örđugleika kennslu og sérstakan stuđning í námi. Látin skal í té sérfrćđileg ađstođ og viđeigandi ađbúnađur eftir ţví sem ţörf krefur. Fatlađir nemendur skulu stunda nám viđ hliđ annarra nemenda eftir ţví sem kostur er. Háskólar skulu jafnframt leitast viđ ađ veita ţeim nemendum sérstakan stuđning sem eiga viđ sértćka námsörđugleika ađ stríđa eđa veikindi.]2)
1)L. 46/2021, 1. gr. 2)L. 67/2012, 13. gr. 3)L. 126/2011, 430. gr. 4)Rgl. 835/2019.
20. gr.
[Ráđherra]1) skipar áfrýjunarnefnd í kćrumálum háskólanema sem í eiga sćti ţrír menn skipađir til tveggja ára í senn; einn tilnefndur af samstarfsnefnd háskólastigsins, einn tilnefndur sameiginlega af samtökum háskólanema og einn skipađur án tilnefningar og er hann formađur nefndarinnar. Skulu ţeir allir uppfylla starfsgengisskilyrđi hérađsdómara. Varamenn eru skipađir međ sama hćtti.
Um málskot til áfrýjunarnefndar gilda ákvćđi VII. kafla stjórnsýslulaga. Máli háskólanema verđur ţannig ekki skotiđ til nefndarinnar nema fyrir liggi endanleg ákvörđun háskóla um rétt eđa skyldu nemandans. Ţó er nemanda heimilt ađ bera undir nefndina hvort málsmeđferđ háskóla á skriflegu erindi hans hafi veriđ í samrćmi viđ lög og góđa stjórnsýsluhćtti, og skal nefndin ţá veita álit sitt um ţađ efni.
Áfrýjunarnefndin endurmetur ekki prófúrlausnir eđa faglega niđurstöđu kennara, dómnefnda eđa prófdómara.
Úrskurđir áfrýjunarnefndar eru endanlegir á stjórnsýslustigi og verđur ţeim ekki skotiđ til ráđherra.
[Ráđherra]1) er heimilt ađ setja nánari reglur2) um störf áfrýjunarnefndar.
1)L. 126/2011, 430. gr. 2)Rgl. 550/2020.
VIII. kafli. Fjárhagsmálefni.
21. gr.
[Ráđherra]1) er heimilt ađ gera samninga til 3–5 ára í senn um fjárframlög til kennslu og rannsókna í háskólum sem hlotiđ hafa viđurkenningu [ráđuneytisins]1) samkvćmt lögum ţessum. Slíkir samningar eru skilyrđi fyrir veitingu fjárframlaga til viđkomandi háskóla.
Í samningum skal kveđiđ á um eftirfarandi:
a. skilmála sem [ráđuneytiđ]1) setur fyrir veitingu fjárframlaga til háskólans,
b. skilgreiningu á ţeirri kennslu- og rannsóknastarfsemi sem ríkissjóđur greiđir fyrir,
c. helstu áherslur í starfi háskólans og sameiginleg markmiđ samningsađila,
d. önnur verkefni sem háskólinn innir af hendi samkvćmt samningnum,
e. …2)
…2)
1)L. 126/2011, 430. gr. 2)L. 67/2012, 14. gr.
22. gr.
[Ráđherra]1) setur reglur um fjárframlög til háskóla. Skal ţar kveđiđ á um nám og rannsóknir sem fjárveitingar renna til, vćgi námsgreina, umfang rannsókna og ađra ţćtti sem fjárveitingar skulu taka miđ af.
Kveđiđ skal á um gjaldtökuheimildir í ríkisháskólum, sem heyra undir [ráđherra],1) í sérlögum sem um ţá gilda.
1)L. 126/2011, 430. gr.
23. gr.
Árlega skal hver háskóli, sem nýtur fjárframlaga úr ríkissjóđi, halda opinn ársfund ţar sem fjárhagur háskólans og meginatriđi starfsáćtlunar eru kynnt.
IX. kafli. Önnur ákvćđi.
24. gr.
[Hver háskóli skal birta opinberlega lista yfir prófgráđur sem eru í bođi hverju sinni.]1) Háskóli skal gefa út kennsluskrá fyrir hvert kennsluár ţar sem birt er yfirlit og upplýsingar um öll einingabćr námskeiđ og prófgráđur sem skólinn veitir.
1)L. 67/2012, 15. gr.
25. gr.
Háskóla ber ađ varđveita upplýsingar um námsferil ţeirra sem ţar stunda eđa hafa stundađ nám. Ţeim ber einnig ađ láta í té ţćr upplýsingar og gögn sem nauđsynleg eru vegna opinberrar tölfrćđivinnu og hagskýrslugerđar. [Háskóla er skylt ađ láta ráđuneytinu í té allar ţćr upplýsingar og gögn sem ţađ ţarfnast vegna eftirlits međ starfsemi hans og fjármálum. [Um skjöl háskóla fer ađ lögum um opinber skjalasöfn.]1) Ef starfsemi háskóla er lögđ niđur eđa fćrđ undir ađra stofnun skulu skjöl hans fćrđ til Ţjóđskjalasafns.]2)
1)L. 72/2019, 21. gr. 2)L. 67/2012, 16. gr.
26. gr.
Rektorar háskóla, sem hafa fengiđ viđurkenningu [ráđuneytisins],1) skipa sérstaka samstarfsnefnd háskólastigsins. Nefndin skal koma saman reglulega og fjalla um málefni er varđa starfsemi og hagsmuni hlutađeigandi háskóla. Nefndin skal veita umsögn í málum sem [ráđherra]1) eđa einstakir háskólar vísa ţangađ. Nefndin setur sér nánari starfsreglur sem [ráđherra]1) stađfestir.
1)L. 126/2011, 430. gr.
[26. gr. a.
Háskólum er heimil vinnsla persónuupplýsinga ađ ţví marki sem nauđsynlegt er um umsćkjendur og nemendur til ađ sinna lögbundnu hlutverki sínu, ţ.m.t. vinnsla viđkvćmra persónuupplýsinga um heilsufar nemenda í tengslum viđ inntöku og vegna ţeirrar ţjónustu sem til ţarf skv. 19. gr. Háskólum er heimil vinnsla persónuupplýsinga ađ ţví marki sem nauđsynlegt ţykir í tengslum viđ meint brot sem geta leitt til brottrekstrar nemenda og annarra viđurlaga. Háskólum er heimil vinnsla upplýsinga um ţjóđernislegan bakgrunn nemenda sem eru af erlendu bergi brotnir í ţeim tilgangi ađ styđja viđ ţá og komast hjá brotthvarfi ţeirra.]1)
1)L. 89/2021, 12. gr.
X. kafli. Gildistaka o.fl.
27. gr.
Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 2006. …
28. gr. …
Ákvćđi til bráđabirgđa.
I.
Háskólar, sem starfa samkvćmt starfsleyfi menntamálaráđherra samkvćmt lögum nr. 136/1997, um háskóla, og Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri og Kennaraháskóli Íslands, sem starfa samkvćmt sérlögum, skulu innan tveggja ára frá gildistöku laga ţessara hafa öđlast viđurkenningu, sbr. 3. gr., er nái til ţeirra frćđasviđa sem starfsemi ţeirra tekur til.
Endurskođa skal lög um búnađarfrćđslu, nr. 57/1999, innan tveggja ára frá gildistöku laga ţessara til ađ samrćma og auka samvinnu viđ gćđaeftirlit og námsframbođ á háskólastigi.
[II.
Nemendur sem hafiđ hafa nám til diplómaprófs eđa viđbótarprófs á meistarastigi, sem jafngildir fćrri en 60 stöđluđum námseiningum, fyrir 1. ágúst 2025 skulu eiga ţess kost ađ ljúka náminu samkvćmt ţví námsskipulagi sem í gildi var viđ upphaf náms.]1)
1)L. 31/2024, 2. gr.