Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um stöđu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls

2011 nr. 61 7. júní


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 15. júní 2011. Breytt međ: L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011). L. 115/2015 (tóku gildi 16. des. 2015).

Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ menningar- og viđskiptaráđherra eđa menningar- og viđskiptaráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.

1. gr. Ţjóđtunga – opinbert mál.
Íslenska er ţjóđtunga Íslendinga og opinbert mál á Íslandi.
2. gr. Íslenskt mál.
Ţjóđtungan er sameiginlegt mál landsmanna. Stjórnvöld skulu tryggja ađ unnt verđi ađ nota hana á öllum sviđum íslensks ţjóđlífs.
Allir sem eru búsettir hér á landi skulu eiga ţess kost ađ lćra og nota íslensku til almennrar ţátttöku í íslensku ţjóđlífi svo sem nánar er mćlt fyrir um í sérlögum.
3. gr. Íslenskt táknmál.
Íslenskt táknmál er fyrsta mál ţeirra sem ţurfa ađ reiđa sig á ţađ til tjáningar og samskipta og barna ţeirra. Skulu stjórnvöld hlúa ađ ţví og styđja.
Hver sem hefur ţörf fyrir táknmál skal eiga ţess kost ađ lćra og nota íslenskt táknmál, jafnskjótt sem máltaka hefst eđa frá ţeim tíma sem heyrnarleysi, heyrnarskerđing eđa [samţćtting sjón- og heyrnarskerđingar]1) hefur greinst. Sama rétt eiga nánustu ađstandendur.
   1)L. 115/2015, 23. gr.
4. gr. Íslenskt punktaletur.
Íslenskt punktaletur er fyrsta ritmál ţeirra sem ţurfa ađ reiđa sig á ţađ til tjáningar og samskipta. Hver sem hefur ţörf fyrir blindralestur vegna skerđingar á sjón skal eiga ţess kost ađ lćra og nota íslenskt punktaletur um leiđ og hann hefur getu til.
5. gr. Málstefna.
Ríki og sveitarfélög bera ábyrgđ á ađ varđveita og efla íslenska tungu og skulu sjá til ţess ađ hún sé notuđ. Um málstefnu og stöđu íslenskrar tungu skal leitađ samvinnu viđ Íslenska málnefnd, sbr. 6. gr.
Íslenska ríkiđ og sveitarfélög stuđla ađ ţróun, rannsóknum, kennslu og útbreiđslu íslensks táknmáls og styđja ađ öđru leyti viđ menningu, menntun og frćđslu fyrir heyrnarlausa, heyrnarskerta og [einstaklinga međ samţćtta sjón- og heyrnarskerđingu].1) Um málstefnu og stöđu íslensks táknmáls skal leitađ samvinnu viđ málnefnd um íslenskt táknmál, sbr. 7. gr.
[Ráđuneytiđ]2) fylgist međ ţví hvernig lögum ţessum er framfylgt og getur krafiđ einstakar stjórnsýslustofnanir um skýrslur ţar ađ lútandi.
   1)L. 115/2015, 23. gr. 2)L. 126/2011, 545. gr.
6. gr. Íslensk málnefnd.
Ráđherra skipar Íslenska málnefnd og er skipunartími nefndarinnar fjögur ár. Í Íslenskri málnefnd eiga sćti 16 menn. Auk ţess er nefndinni heimilt ađ bjóđa mönnum, einum eđa tveimur, setu í nefndinni ef hún telur ţađ nefndarstarfinu til gagns. Hver eftirtalinna tilnefnir einn mann í málnefndina: Ríkisútvarpiđ, Ţjóđleikhúsiđ, Samtök móđurmálskennara, Rithöfundasamband Íslands, Blađamannafélag Íslands, Íđorđafélagiđ fyrir hönd orđanefnda, Bandalag ţýđenda og túlka, Stađlaráđ Íslands, Upplýsing, félag bókasafns- og upplýsingafrćđinga, Hagţenkir og Samband íslenskra sveitarfélaga. Samstarfsnefnd háskólastigsins tilnefnir tvo menn í málnefndina. Ráđherra skipar tvo nefndarmenn án tilnefningar og skal annar vera formađur og hinn varaformađur. [Sá ráđherra er fer međ málefni innflytjenda]1) tilnefnir ţar ađ auki einn fulltrúa úr röđum innflytjenda. Íslensk málnefnd skiptir međ sér verkum.
Hlutverk Íslenskrar málnefndar er ađ veita stjórnvöldum ráđgjöf um málefni íslenskrar tungu á frćđilegum grundvelli og gera tillögur til ráđherra um málstefnu, auk ţess ađ álykta árlega um stöđu íslenskrar tungu. Málnefndin getur átt frumkvćđi ađ ábendingum um ţađ sem vel er gert og ţađ sem betur má fara viđ međferđ íslenskrar tungu á opinberum vettvangi. Íslensk málnefnd semur íslenskar ritreglur2) sem gilda m.a. um stafsetningarkennslu í skólum og ráđherra gefur út. Grundvallarbreytingar á ritreglum eru háđar samţykki ráđherra.
Skrifstofa Íslenskrar málnefndar er í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum.
Ráđherra setur reglugerđ3) um nánari starfsemi Íslenskrar málnefndar.
   1)L. 126/2011, 545. gr. 2)Augl. 695/2016. Augl. 800/2018. 3)Rg. 440/2012.
7. gr. Málnefnd um íslenskt táknmál.
Ráđherra skipar fimm menn til setu í málnefnd um íslenskt táknmál til fjögurra ára í senn og jafnmarga til vara. Viđ skipun nefndarinnar skal haft samráđ viđ hugvísindasviđ Háskóla Íslands, Samskiptamiđstöđ heyrnarlausra og heyrnarskertra, hagsmunasamtök heyrnarlausra og heyrnarskerta hér á landi og Samband íslenskra sveitarfélaga. Ráđherra velur formann og varaformann málnefndar um íslenskt táknmál.
Hlutverk málnefndar um íslenskt táknmál er ađ vera stjórnvöldum til ráđuneytis um hvađ eina er varđar íslenskt táknmál og stuđla ađ eflingu íslensks táknmáls og notkun ţess í íslensku ţjóđlífi.
Skrifstofa málnefndar um íslenskt táknmál er í Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum frćđum.
Ráđherra setur reglugerđ um nánari starfsemi málnefndar um íslenskt táknmál.
8. gr. Opinbert mál stjórnvalda.
Íslenska er mál Alţingis, dómstóla, stjórnvalda, jafnt ríkis sem sveitarfélaga, skóla á öllum skólastigum og annarra stofnana sem hafa međ höndum framkvćmdir og veita almannaţjónustu.
9. gr. Túlkun og táknmálstúlkun hjá stjórnvöldum.
Um rétt til túlkaţjónustu og skyldur dómstóla til ađ leita ađstođar túlka og táknmálstúlka fer samkvćmt lögum um međferđ einkamála og lögum um međferđ sakamála.
Stjórnvöld skulu leitast viđ ađ tryggja ađ sá sem skilur ekki íslensku geti fengiđ úrlausn erinda sinna og tileinkađ sér efni skjala og skilríkja sem skipta hann máli.
10. gr. Málfarsstefna ríkis og sveitarfélaga.
Mál ţađ sem er notađ í starfsemi ríkis og sveitarfélaga eđa á vegum ţeirra skal vera vandađ, einfalt og skýrt.
11. gr. Íslenskur frćđiorđaforđi.
Stjórnvöld skulu stuđla ađ ţví ađ íslenskur frćđiorđaforđi á ólíkum sviđum eflist jafnt og ţétt, sé öllum ađgengilegur og notađur sem víđast.
12. gr. Opinbert mál á alţjóđavettvangi.
Íslenska er opinbert mál Íslands á alţjóđavettvangi.
13. gr. Skyldur ríkis og sveitarfélaga og stađa íslensks táknmáls.
Ríki og sveitarfélög skulu tryggja ađ allir sem ţess ţurfa eigi kost á ţjónustu á íslensku táknmáli. Ríki og sveitarfélög bera ábyrgđ á ţví ađ varđveita íslenskt táknmál, ţróa ţađ og stuđla ađ notkun ţess. Lögđ verđi áhersla á ađ frćđiheiti á ólíkum sviđum í íslensku táknmáli nái ađ ţróast og séu notuđ.
Íslenskt táknmál er jafnrétthátt íslensku sem tjáningarform í samskiptum manna í milli og er óheimilt ađ mismuna mönnum eftir ţví hvort máliđ ţeir nota.
14. gr. Gildistaka, brottfellt lagaákvćđi.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.