Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. Útgáfa 154b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um kjaramál félagsmanna tiltekinna stéttarfélaga innan Bandalags háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfrćđinga
2015 nr. 31 13. júní
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 14. júní 2015.
1. gr. Bann viđ vinnustöđvunum.
Verkfallsađgerđir ţeirra ađildarfélaga Bandalags háskólamanna, og félagsmanna ţeirra, sem starfađ hafa sameiginlega ađ viđrćđum um launaliđ og ađ fleiri sameiginlegum kröfum gagnvart fjármála- og efnahagsráđherra fyrir hönd ríkissjóđs, svo og frekari vinnustöđvanir eđa ađrar ađgerđir ţessara ađila sem er ćtlađ ađ knýja fram ađra skipan kjaramála en lög ţessi ákveđa, eru óheimilar frá gildistöku laganna og á gildistíma ákvarđana gerđardóms skv. 2. gr., ef til skipunar hans kemur. Ţau ađildarfélög sem 1. málsl. tekur til eru Dýralćknafélag Íslands, Félag geislafrćđinga, Félag háskólamenntađra starfsmanna Stjórnarráđsins, Félag íslenskra félagsvísindamanna, Félag íslenskra hljómlistarmanna (Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands), Leikarafélag Íslands, Félag íslenskra náttúrufrćđinga, Félag lífeindafrćđinga, Félag sjúkraţjálfara, Félagsráđgjafafélag Íslands, Frćđagarđur, Iđjuţjálfafélag Íslands, Ljósmćđrafélag Íslands, Sálfrćđingafélag Íslands, Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafrćđinga, Stéttarfélag háskólamanna á matvćla- og nćringarsviđi, Stéttarfélag lögfrćđinga og Ţroskaţjálfafélag Íslands.
Ákvćđi 1. mgr. tekur einnig til Félags íslenskra hjúkrunarfrćđinga og félagsmanna ţess.
Ţrátt fyrir ákvćđi 1. og 2. mgr. er ađilum heimilt ađ semja um breytingar frá ţví fyrirkomulagi sem lögin kveđa á um en eigi má knýja ţćr fram međ vinnustöđvun.
2. gr. Skipun gerđardóms.
Hafi ađilar skv. 1. gr. ekki undirritađ kjarasamning fyrir 1. júlí 2015 skal Hćstiréttur Íslands tilnefna ţrjá menn í gerđardóm sem skal fyrir 15. ágúst 2015 ákveđa kaup og kjör félagsmanna ţeirra stéttarfélaga sem upp eru talin í 1. gr. Ákvarđanir gerđardómsins skulu vera bindandi sem kjarasamningur á milli ađila frá og međ gildistöku laga ţessara og gilda ţann tíma sem gerđardómurinn ákveđur. Endanlegt uppgjör launa skal fara fram eigi síđar en mánuđi eftir ađ niđurstađa gerđardóms liggur fyrir.
Hćstiréttur kveđur á um hver hinna ţriggja gerđardómsmanna skuli vera formađur dómsins og kallar sá dóminn saman.
Gerđardómurinn setur sér starfsreglur, aflar nauđsynlegra gagna og getur krafist skýrslna, munnlegra og skriflegra, af ţeim sem gerđardómurinn telur nauđsynlegt. Ađilar skulu eiga rétt á ađ gera gerđardóminum grein fyrir sjónarmiđum sínum. Skal gerđardómurinn ćtla ţeim hćfilegan tíma í ţví skyni.
Gerđardóminum skal séđ fyrir viđunandi starfsađstöđu. Gerđardómurinn getur kvatt sérfróđa menn til starfa í ţágu dómsins og til ráđuneytis um úrlausn mála.
Kostnađur af starfi gerđardómsins greiđist úr ríkissjóđi.
3. gr. Ákvörđun gerđardóms.
Gerđardómurinn skal viđ ákvarđanir um laun félagsmanna skv. 1. gr. og önnur starfskjör ţeirra hafa hliđsjón af kjörum ţeirra sem sambćrilegir geta talist ađ menntun, störfum, vinnutíma og ábyrgđ og, eftir atvikum, kjarasamningum sem undirritađir hafa veriđ frá 1. maí 2015 og almennri ţróun kjaramála hér á landi. Viđ ákvarđanirnar skal jafnframt gćta ađ stöđugleika efnahagsmála.
Komi ađilar vinnudeilunnar sér saman um einhver efnisatriđi í deilunni, án ţess ađ vilja gera um ţađ dómsátt, skal gerđardómurinn taka miđ af ţví viđ ákvörđun sína en hefur ţó frjálsar hendur um tilhögun mála.
Heimilt er gerđardómi ađ beita sér fyrir samkomulagi eđa dómsátt á milli ađila sem hafi sömu réttaráhrif og ákvarđanir gerđardómsins, hvort sem er um einstök ákvćđi eđa heildarsamning ţeirra í milli, og tekur ţá gerđardómurinn ekki ákvörđun um ţau atriđi sem samkomulagiđ eđa dómsáttin tekur til.
4. gr. Gildistaka.
Lög ţessi taka ţegar gildi.