Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um félög til almannaheilla

2021 nr. 110 25. júní


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. nóvember 2021.
Ef í lögum ţessum er getiđ um ráđherra eđa ráđuneyti án ţess ađ málefnasviđ sé tilgreint sérstaklega eđa til ţess vísađ, er átt viđ menningar- og viđskiptaráđherra eđa menningar- og viđskiptaráđuneyti sem fer međ lög ţessi. Upplýsingar um málefnasviđ ráđuneyta skv. forsetaúrskurđi er ađ finna hér.

I. kafli. Almenn ákvćđi.
1. gr. Gildissviđ.
Lög ţessi gilda um félög sem skráđ eru í almannaheillafélagaskrá og stofnađ er til eđa starfrćkt eru í ţeim tilgangi ađ efla afmörkuđ málefni til almannaheilla samkvćmt samţykktum sínum. Lögin gilda ţó ekki um skráningarskyld félög til almannaheilla međ starfsemi yfir landamćri.
Lög ţessi gilda hvorki um félög sem stofnađ er til međ lögum frá Alţingi nema svo sé tekiđ fram í samţykktum ţeirra né félög sem komiđ er á fót í ágóđaskyni fyrir félagsmenn. Lögin gilda ekki um félög skv. 5. gr. íţróttalaga, nr. 64/1998, nema svo sé tekiđ fram í samţykktum ţeirra, sbr. ţó 5. mgr. 29. gr.
Í lögum ţessum er međ félagi átt viđ félag til almannaheilla.
2. gr. Styrkir til félaga.
Ríkiđ, sveitarfélög, opinberar stofnanir og lögađilar sem eru í meirihlutaeigu hins opinbera geta gert ţađ ađ skilyrđi fyrir styrkjum, rekstrarsamningum og opinberum leyfum til félaga ađ ţau séu skráđ í almannaheillafélagaskrá.
3. gr. Atvinnustarfsemi félaga.
Félag getur stundađ ţá atvinnustarfsemi sem nefnd er í samţykktum ţess, leiđa má beint af tilgangi félagsins eđa hefur ađeins óverulega fjárhagslega ţýđingu.
Félagsmenn bera ekki persónulega ábyrgđ á skuldum og öđrum skuldbindingum félagsins nema međ félagsgjaldi sínu.

II. kafli. Stofnun félags til almannaheilla.
4. gr. Stofnsamningur.
Viđ stofnun félags skal stofnsamningur ţess liggja frammi ásamt drögum ađ samţykktum fyrir félagiđ. Í stofnsamningi skulu koma fram upplýsingar um nöfn og kennitölur stofnenda og tilgangur félagsins. Stofnsamningur skal vera dagsettur og undirritađur af a.m.k. ţremur lögráđa félagsmönnum.
5. gr. Samţykktir.
Í samţykktum félags skal tilgreina:
   a. heiti félagsins,
   b. tilgang, ţ.m.t. fjármögnun og ráđstöfun fjármuna,
   c. ţátttökuskilyrđi, sbr. 6. gr.,
   d. skyldu félagsmanna til ađ greiđa félagsgjöld og önnur gjöld til félagsins,
   e. fjölda stjórnarmanna og varamanna ţeirra eđa lágmarks- og hámarksfjölda ţeirra ásamt kjörtímabili stjórnarmanna og hverjir skuli rita firma félagsins,
   f. reikningsár félagsins og samţykkt ársreiknings,
   g. kjörtímabil endurskođenda, endurskođunarfyrirtćkja, skođunarmanna eđa trúnađarmanna úr hópi félagsmanna,
   h. hvenćr halda eigi ađalfund og međ hvađa hćtti eigi ađ bođa ađalfund og ađra félagsfundi,
   i. hvernig fara eigi međ eignir félagsins sé ţađ lagt niđur eđa ţví slitiđ.

III. kafli. Félagsađild.
6. gr. Félagsmenn.
Félagsmenn í félagi geta veriđ einstaklingar, félög, sjóđir og sjálfseignarstofnanir.
Öllum sem uppfylla skilyrđi samţykkta um inngöngu í félag er hún heimil. Sá sem óskar inngöngu í félag skal sćkja um ađild til stjórnar ţess. Stjórnin tekur ákvörđun um ađildina sé ekki annađ ákveđiđ í samţykktum félagsins.
Stjórn félags skal halda skrá yfir félagsmenn. Ţar skal skrá fullt nafn, heimilisfang og kennitölu félagsmanna.
7. gr. Úrsögn úr félagi.
Félagsmađur í félagi á rétt á ţví hvenćr sem er ađ segja sig úr ţví međ ţví ađ tilkynna ţađ skriflega til stjórnar félagsins eđa stjórnarformanns ţess. Ţađ getur hann einnig gert á fundi í félaginu međ ţví ađ tilkynna ţađ til bókunar í fundargerđ. Ákveđa má í samţykktum félags ađ úrsögn taki gildi ađ tilteknum tíma liđnum eftir tilkynningu um úrsögn. Sá tími má ţó ekki vera lengri en eitt ár.
8. gr. Brottvísun úr félagi.
Vísa má félagsmanni úr félagi á grundvelli ástćđna sem nefndar eru í samţykktum ţess. Félagiđ getur ţó alltaf vísađ félagsmanni úr félagi ef hann uppfyllir ekki:
   a. ţćr skyldur sem hann undirgekkst viđ inngöngu í félagiđ eđa
   b. ţau skilyrđi fyrir félagsađild sem mćlt er fyrir um í samţykktum félagsins eđa í lögum.
Ákvörđun um brottvísun skal tekin á félagsfundi sé ekki kveđiđ á um annađ í samţykktum félags. Getiđ skal um ástćđur brottvísunar í ákvörđun félagsins. Félagsmađur getur tekiđ ţátt í atkvćđagreiđslu um brottvísun sína. Áđur en ákvörđun um brottvísun er tekin skal gefa viđkomandi kost á ađ tjá sig um máliđ.
Nú tekur stjórn félags, samkvćmt samţykktum ţess, ákvörđun um brottvísun og skal ţá sá sem brottvísun beinist ađ eiga rétt á ţví ađ skjóta ţeirri ákvörđun til félagsfundar.
Ákveđa má í samţykktum félags ađ félagsmađur teljist genginn úr ţví hafi hann ekki greitt félagsgjöld í ákveđinn tíma.

IV. kafli. Ákvörđunartaka.
9. gr. Félagsfundir.
Félagsfundur fer međ ćđsta vald í málefnum félags samkvćmt ţví sem kveđiđ er á um í samţykktum ţess.
Ađalfund skal halda á ţeim tíma sem ákveđiđ er í samţykktum félagsins. Sé ekki bođađ til ađalfundar á hver félagsmađur rétt á ađ krefjast ţess ađ fundurinn verđi haldinn.
Ađra félagsfundi en reglulega ađalfundi skal halda hafi ţađ veriđ ákveđiđ á ađalfundi, stjórnin telji ástćđu til ţess eđa minnst tíundi hluti atkvćđisbćrra félagsmanna krefjist ţess í ţeim tilgangi ađ taka ákveđiđ mál til međferđar.
Kröfu um félagsfund skal senda stjórn félagsins skriflega og greina fundarefni. Stjórn skal án tafar bođa til fundarins. Hafi fundurinn ekki veriđ bođađur eđa hafi ekki veriđ unnt ađ senda kröfuna til stjórnar skal ráđherra, ađ kröfu bćrs eđa bćrra félagsmanna, láta bođa til fundarins og heimila ađ fundurinn verđi haldinn á kostnađ félagsins eđa leggja fyrir stjórn félagsins ađ gera ţađ. Um fundarbođ, kostnađ o.fl. fer eftir ákvćđum laga um einkahlutafélög eins og viđ á.
Fundarstjóra á félagsfundi ber ađ sjá til ţess ađ ákvarđanir fundar séu fćrđar til bókar. Fundarstjóri og minnst tveir fundarmanna, sem félagiđ eđa fundurinn hefur til ţess valiđ, skulu fara yfir og stađfesta fundargerđ međ undirritun sinni.
Félagsmenn eiga rétt á ađ fá bókanir skv. 5. mgr. afhentar krefjist ţeir ţess.
10. gr. Ađalfundir.
Á ađalfundi eđa á fulltrúaráđsfundi, sé svo ákveđiđ í samţykktum félagsins, skal taka ákvörđun um:
   a. breytingar á samţykktum félagsins, sbr. 2. mgr. 32. gr.,
   b. afsal eđa kaup fasteignar eđa annarrar eignar sem ţýđingu hefur fyrir rekstur félagsins,
   c. skipulag kosninga skv. 15. gr.,
   d. kosningu eđa brottvikningu stjórnar, stjórnarmanna, endurskođenda eđa endurskođunarfyrirtćkis eđa skođunarmanna eđa trúnađarmanna úr hópi félagsmanna,
   e. samţykkt ársreikninga og uppgjöf ábyrgđar,
   f. slit félagsins.
Heimila má í samţykktum ađ stjórn félagsins geti ákveđiđ sölu, skipti og veđsetningu eigna félagsins.
11. gr. Ađalfundarbođ.
Ađalfund skal bođa eftir ţví sem mćlt er fyrir um í samţykktum félagsins. Í fundarbođi skal greina hvar og hvenćr fundurinn verđur haldinn.
Tekiđ skal fram í fundarbođi eigi félagsmenn rétt á ađ taka ţátt í fundinum á rafrćnan hátt. Ţess skal jafnframt getiđ verđi tjáningarfrelsi ţeirra sem ţannig taka ţátt takmarkađ á einhvern hátt.
Málefnum skv. 10. gr. verđur ekki ráđiđ til lykta á fundinum sé ţeirra ekki getiđ í fundarbođi.
12. gr. Atkvćđisréttur félagsmanna.
Einungis félagsmenn eiga atkvćđisrétt í félaginu. Í samţykktum félags má kveđa á um ađ kjörnir fulltrúar ţess geti tekiđ ákvarđanir fyrir hönd ţess.
Hver félagsmađur hefur atkvćđisrétt sem nemur einu atkvćđi sé ekki annađ tekiđ fram í samţykktum. Enginn getur fariđ međ atkvćđisrétt annars samkvćmt umbođi sé ţađ ekki sérstaklega heimilađ í samţykktum.
Í samţykktum má ákveđa ađ sá sem ekki hefur greitt félagsgjald um ákveđinn tíma geti ekki neytt atkvćđisréttar.
Í samţykktum skal mćla fyrir um fyrirkomulag rafrćnnar atkvćđagreiđslu, sé hún heimiluđ.
13. gr. Hćfi á félagsfundi.
Félagsmađur á hvorki atkvćđisrétt né getur lagt fram tillögu til ákvörđunar á félagsfundi ţegar fjallađ er um samning milli hans og félagsins eđa um önnur málefni ţar sem hagsmunir hans og félagsins fara ekki saman.
Stjórnarmađur eđa annar félagsmađur, sem rekiđ hefur erindi fyrir félagiđ eđa ber á ţví ábyrgđ ađ öđru leyti, hefur ekki atkvćđisrétt um val eđa brottvikningu endurskođanda, endurskođunarfyrirtćkis, skođunarmanns eđa trúnađarmanns úr hópi félagsmanna, samţykkt ársreiknings eđa uppgjöf ábyrgđar varđi ţćr ákvarđanir viđkomandi erindi.
Hćfi skv. 1. og 2. mgr. tekur einnig til ţeirra sem koma fram fyrir félagsmann.
14. gr. Ákvarđanir félags.
Leiđi ekki annađ af samţykktum félags rćđur meiri hluti atkvćđa úrslitum á félagsfundi.
Minnst ţrjá fjórđu hluta greiddra atkvćđa ţarf til breytinga á samţykktum félags, slita ţess eđa afhendingar meiri hluta eigna ţess.
Ef félag er, samkvćmt samţykktum sínum, ađili ađ öđru félagi má ákveđa í samţykktum ađ breyting á ţeim krefjist einnig samţykkis síđarnefnda félagsins.
15. gr. Kosningar.
Kosning á fundi er meirihlutakosning sé ekki annars getiđ í samţykktum félagsins. Tryggja skal öllum sem hafa rétt til áhrifa í félaginu tćkifćri til ađ taka ţátt í tilnefningum til frambođs.
Viđ meirihlutakosningu sigrar sá sem fćr flest atkvćđi mćli samţykktir félagsins ekki fyrir um annađ.
Kosning á fundi getur veriđ rafrćn enda séu notađar ađferđir til ađ tryggja framangreind skilyrđi um ţátttöku, ákvarđanir, atkvćđisrétt og hćfi.
16. gr. Ógildanlegar ákvarđanir.
Hafi ákvörđun félags ekki veriđ tekin í samrćmi viđ lög eđa samţykktir ţess getur félagsmađur, stjórnin eđa einstakur stjórnarmađur höfđađ mál gegn félaginu til ţess ađ fá ákvörđuninni hrundiđ. Sá sem átti ţátt í hinni ógildanlegu ákvörđun á fundi hefur ţó ekki ţennan rétt.
Mál skal höfđa innan ţriggja mánađa frá ţví ađ ákvörđun var tekin eđa frá dagsetningu bókunar ákvörđunarinnar hafi hún veriđ tekin rafrćnt. Hafi mál ekki veriđ höfđađ innan ţessa tíma skal ákvörđunin talin gild, sbr. ţó 1. mgr. 17. gr.
Hafi stjórnin höfđađ máliđ skal ţegar kalla saman félagsfund og velja umbođsmann til ţess ađ halda uppi vörnum fyrir félagiđ.
17. gr. Ógildar ákvarđanir.
Ákvörđun sem stríđir gegn lögum eđa brýtur gegn réttindum utanađkomandi ađila er ógild ţrátt fyrir ákvćđi 16. gr. Sama gildir um ákvörđun sem samkvćmt efni sínu rýrir sérstaka hagsmuni sem félagsmađur á samkvćmt samţykktum félagsins eđa sem raskar jafnrćđi félagsmanna.
Félagsmađur, stjórnin eđa einstakur stjórnarmađur, svo og ađrir sem telja rétt á sér brotinn međ ákvörđun félagsins, geta höfđađ mál gegn félaginu til ađ fá ţađ stađfest ađ ákvörđunin sé ógild.
18. gr. Félagasambönd.
Í samţykktum félags má kveđa á um ađ ađilar ađ félaginu séu annađhvort einungis félög eđa bćđi einstakir félagsmenn og félög. Í samţykktum slíkra félagasambanda má kveđa á um ađ kjörnir fulltrúar ađildarfélaga geti tekiđ ákvarđanir fyrir hönd ţeirra. Jafnframt má taka fram ađ ákvörđunarrétti skuli beitt međ atkvćđagreiđslu og skal ţá taka fram í samţykktum félagsins um hvađa málefni eđa undir hvađa kringumstćđum slík atkvćđagreiđsla skuli fara fram.
Ákvćđi laga ţessara um ađalfundi gilda eftir ţví sem viđ á um fundi fulltrúa ađildarfélaga í félagasambandi. Atkvćđagreiđsla samkvćmt ţessari grein gildir ekki um málefni skv. 10. gr.
Í samţykktum má kveđa á um ađ viđ atkvćđagreiđslu í félagasambandi geti félagsmenn í sambandinu tekiđ ákvarđanir fyrir hönd félagsins hvort sem ţeir eru beinir félagsmenn í félaginu eđa félagar í einhverju ađildarfélagi ţess.
Atkvćđagreiđsla getur fariđ fram rafrćnt, međ pósti, tölvupósti eđa á annan sambćrilegan hátt.

V. kafli. Stjórnun félags.
19. gr. Stjórn félags.
Stjórn félags skal skipuđ fćst ţremur mönnum og einum varamanni. Stjórnin fer međ málefni félagsins í samrćmi viđ ákvarđanir félagsins, samţykktir ţess og ákvćđi laga sem um ţađ gilda.
Stjórn félags skal móta stefnu og skipuleggja starf félagsins. Stjórnin skal funda reglulega til ađ hafa eftirlit međ rekstri félagsins og taka ákvarđanir um starf ţess. Stjórn skal halda gerđabók ţar sem niđurstöđur og ákvarđanir stjórnarfunda eru skráđar.
Stjórnin er ákvörđunarbćr ţegar meiri hluti stjórnarmanna sćkir fund svo framarlega sem ekki eru gerđar strangari kröfur í samţykktum. Einfaldur meiri hluti atkvćđa rćđur úrslitum á stjórnarfundum nema samţykktir kveđi á um annađ.
Stjórnin kemur fram fyrir hönd félags. Sé framkvćmdastjóri ráđinn fara stjórn og framkvćmdastjóri međ stjórn félagsins. Framkvćmdastjóri annast daglegan rekstur félagsins og skal hlíta stefnu og fyrirmćlum stjórnar. Daglegur rekstur tekur ekki til ráđstafana sem eru óvenjulegar eđa mikils háttar. Stjórnin skal sjá til ţess ađ nćgilegt eftirlit sé međ bókhaldi félagsins og ber ábyrgđ á samningu ársreiknings fyrir hvert reikningsár. Ţá skal stjórnin sjá til ţess ađ fjármunum félagsins sé ráđstafađ á forsvaranlegan hátt í samrćmi viđ tilgang félagsins.
Stjórn kýs sér formann nema samţykktir kveđi á um annađ. Stjórnarmenn og framkvćmdastjóri skulu vera lögráđa. Nú hefur bú einstaklings veriđ tekiđ til gjaldţrotaskipta og er hann ţá ekki bćr til ađ sitja í stjórn félags eđa gegna stöđu framkvćmdastjóra ţess fyrr en hann er aftur orđinn fjár síns ráđandi.
Einungis stjórn félags getur veitt og afturkallađ prókúruumbođ.
20. gr. Ritun firma.
Stjórn félags kemur fram út á viđ fyrir hönd félagsins og ritar firma ţess.
Stjórn félags getur veitt stjórnarmönnum, framkvćmdastjórum eđa öđrum heimild til ađ rita firma félagsins svo framarlega sem öđruvísi er ekki ákveđiđ í samţykktum ţess. Ákvćđi 5. mgr. 19. gr. og 1. mgr. 21. gr. eiga viđ um ţá sem heimild hafa til ritunar firma.
Ritunarréttinn má takmarka á ţann hátt ađ fleiri en einn fari međ hann í sameiningu. Ađra takmörkun á ritunarrétti er ekki unnt ađ skrá.
Stjórn félags getur hvenćr sem er afturkallađ heimild sem hún hefur veitt til ađ rita firma félagsins.
21. gr. Vanhćfi.
Stjórnarmanni eđa starfsmanni í félagi er hvorki heimilt ađ taka ţátt í međferđ né ákvörđun í máli sem varđar samning milli hans og félagsins eđa í nokkru öđru máli ţar sem hagsmunir hans kunna ađ stangast á viđ hagsmuni félagsins.
Stjórn félags er ekki heimilt ađ reikna sér, endurskođendum, skođunarmönnum, trúnađarmönnum úr hópi félagsmanna, framkvćmdastjórum eđa öđrum sem fara međ stjórnunarstörf hćrra endurgjald fyrir störf hjá félaginu en venjulegt er eftir eđli og umfangi starfanna.
Óheimilt er félagi ađ veita lán eđa setja tryggingu fyrir ţá sem getiđ er í 2. mgr. Sama gildir um ţá sem eru í hjúskap, stađfestri samvist eđa óvígđri sambúđ međ ţeim og ţá sem eru skyldir ţeim eđa mćgđir í beinan legg ellegar standa ţeim ađ öđru leyti sérstaklega nćrri. Ţetta á ţó ekki viđ um fyrirgreiđslu félags sem fellur ađ starfsemi félagsins og allir sem uppfylla ákveđin skilyrđi eiga jafnan ađgang ađ.
22. gr. Bókhald og ársreikningur.
Félagi er skylt ađ fćra bókhald og semja ársreikning í samrćmi viđ lög um bókhald. Stjórn og framkvćmdastjóri félags skulu semja ársreikning fyrir hvert reikningsár í samrćmi viđ lögin.
Á ađalfundi eđa fulltrúaráđsfundi skulu kosnir einn eđa fleiri endurskođendur, endurskođunarfyrirtćki, skođunarmenn eđa trúnađarmenn úr hópi félagsmanna til ađ yfirfara ársreikning og varamenn ţeirra. Ákvćđi laga um endurskođendur gilda um hćfi og störf endurskođenda og endurskođunarfyrirtćkja og ákvćđi laga um bókhald gilda um hćfi og störf skođunarmanna og trúnađarmanna úr hópi félagsmanna. Trúnađarmenn sem kosnir eru úr hópi félagsmanna mega ekki sitja í stjórn félagsins eđa gegna stjórnunarstörfum fyrir ţađ.
Hafi félag međ höndum verulegan atvinnurekstur skal halda fjárreiđum og reikningshaldi varđandi ţann rekstur ađskildu frá öđru bókhaldi og eignum félagsins. Sé félag í tengslum viđ atvinnufyrirtćki samkvćmt samţykktum sínum eđa samningi skal ţess getiđ í ársreikningi eđa skýringum viđ hann.
Ársreikningur skal fullgerđur og undirritađur eigi síđar en sex mánuđum eftir lok reikningsárs. Ársreikningur skal lagđur fram á ađalfundi félags til samţykktar.
Eigi síđar en mánuđi eftir samţykkt ársreiknings skal stjórn félags birta ársreikning, og ef viđ á samstćđureikning, ásamt skýrslu stjórnar, áritun endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćkis eđa undirritun skođunarmanns eđa trúnađarmanna úr hópi félagsmanna, sem og upplýsingar um hvenćr ársreikningur var samţykktur, á vef félagsins eđa opinberlega međ sambćrilegum hćtti.

VI. kafli. Slit félags.
23. gr. Slit félags.
Nú ákveđa félagsmenn, sbr. 10. gr., ađ slíta félagi og skal ţá stjórn ţess gera ţćr ráđstafanir sem nauđsynlegar eru til slitanna, nema skipađur sé skiptastjóri, einn eđa fleiri, til ađ annast slitin. Ekki er ţörf á formlegri slitameđferđ hafi félagsmenn, ţegar tekin var ákvörđun um slit á félaginu, samtímis samţykkt endanleg reikningsskil, efnahags- og rekstrarreikning, sbr. 22. gr., sem lögđ eru fram af stjórn félagsins og fram kemur ađ engar skuldir séu í félaginu og ţađ hafi engar skuldbindingar. Ef félagiđ skuldar eitthvađ ber ađ skipa skiptastjóra.
Fjárhagslegar ráđstafanir félags sem félagsmenn hafa ákveđiđ ađ slíta eru eingöngu heimilar í ţeim mćli sem nauđsynlegt er vegna slitameđferđar. Hafi skiptastjórar veriđ skipađir er ţeim heimilt ađ birta innköllun ţar sem skorađ er á lánardrottna félags ađ lýsa kröfum sínum og ađ gefa eignir félagsins upp til gjaldţrotaskipta, sbr. lög um gjaldţrotaskipti o.fl. Verđi eignir, sem eftir standa ţegar skuldir hafa veriđ greiddar, ekki nýttar á ţann hátt sem samţykktir félagsins kveđa á um skal skiptastjóri framselja eignirnar til landssamtaka sem félagiđ var ađili ađ eđa til ţess sveitarfélags sem félagiđ er međ skráđ lögheimili í viđ slit sem skal ráđstafa ţeim til verkefna sem sambćrileg eru ţeim sem kveđiđ er á um í samţykktum félagsins. Skiptastjóri skal semja endanleg reikningsskil, efnahags- og rekstrarreikning, sbr. 22. gr., fyrir félagiđ og sjá til ţess ađ ţau séu varđveitt.
Félagi hefur veriđ slitiđ ţegar slitameđferđ er lokiđ, ţađ er tilkynnt og félagiđ afskráđ, sbr. 3. mgr. 32. gr.
24. gr. Heimild til afskráningar á félagi.
Hafi almannaheillafélagaskrá upplýsingar um ađ félag hafi hćtt störfum, ţađ sé án starfandi stjórnar, endurskođenda eđa skođunarmanna eđa trúnađarmanna úr hópi félagsmanna eđa ţađ sinni ekki tilkynningarskyldu sinni til skrárinnar skal skráin senda ţeim sem eru eđa ćtla má ađ séu í fyrirsvari fyrir félagiđ samkvćmt síđustu skráningu í almannaheillafélagaskrá ađvörun ţess efnis ađ félagiđ verđi fellt út af skránni, sbr. VIII. kafla, komi ekki fram upplýsingar innan ţess frests sem skráin setur er sýna fram á ađ félagiđ starfi enn. Berist ekki svar innan tilskilins frests skal ađvörun um afskráningu til fyrirsvarsmanna og annarra sem hagsmuna hafa ađ gćta birt einu sinni í Lögbirtingablađi. Berist ekki fullnćgjandi svar eđa athugasemdir innan ţess frests sem ţar er tiltekinn getur almannaheillafélagaskrá fellt niđur skráningu félagsins. Innan árs frá afskráningu geta félagsmenn eđa lánardrottnar gert kröfu um ađ bú félagsins verđi tekiđ til skipta í samrćmi viđ 25. gr. Hafi félag veriđ afskráđ, og félagsmenn eđa lánardrottnar ekki gert kröfu um ađ bú félags verđi tekiđ til skipta eđa beiđni hefur ekki borist almannaheillafélagaskrá um skráningu félags á nýjan leik, skal ráđuneytiđ skipa skiptastjóra, sbr. 2. mgr. 23. gr. Ef eignir eru í félaginu ađ loknum skiptum fer um ţćr samkvćmt samţykktum félagsins.
Almannaheillafélagaskrá má jafnframt breyta skráningu ţannig ađ afskráđ félag sé skráđ á nýjan leik enda berist beiđni ţar um innan árs frá afskráningu og sérstakar ástćđur mćli međ endurskráningu. Ekki má ráđstafa heiti félagsins á ţessum tíma. Ţótt félag hafi veriđ fellt út af almannaheillafélagaskrá breytir ţađ í engu persónulegri ábyrgđ sem stjórnarmenn eđa félagsmenn kunna ađ vera í vegna skuldbindinga félagsins.

VII. kafli. Slit félags međ dómi.
25. gr. Slit félags og veiting áminningar.
Ađ kröfu ráđherra er fer međ málefni ákćruvalds og dómstóla, ríkissaksóknara eđa félagsmanna getur hérađsdómur á heimilisvarnarţingi félags slitiđ félagi međ dómi hafi félagiđ brotiđ ađ verulegu leyti gegn lögum eđa skilgreindum tilgangi samkvćmt samţykktum sínum.
Í stađ ţess ađ slíta félagi getur dómurinn veitt ţví áminningu enda telst brot ekki verulegt.
Ef félagi er slitiđ eđa ţađ áminnt má einnig slíta eđa áminna annađ félag, sem beint eđa óbeint er ađili í fyrra félaginu, hafi síđara félagiđ stuđlađ ađ ađgerđum sem um er getiđ í 1. mgr., enda hafi ţví einnig veriđ stefnt.
Verđi eignir félags, sem hefur veriđ slitiđ á ţennan hátt, ekki nýttar á ţann hátt sem samţykktir félagsins kveđa á um, sbr. i-liđ 5. gr., eđa notkun ţeirra stríđir gegn lögum eđa góđum stjórnarháttum skulu eignir félagsins renna til ríkisins sem skal ráđstafa ţeim til verkefna sem sambćrileg eru ţeim sem kveđiđ er á um í samţykktum félagsins.
26. gr. Bráđabirgđabann viđ starfsemi félags.
Nú hefur mál veriđ höfđađ til slita á félagi og getur dómari ţá ađ beiđni málsađila stöđvađ starfsemi ţess til bráđabirgđa ef líkur eru á ţví ađ félag brjóti ađ verulegu leyti gegn lögum eđa skilgreindum tilgangi samkvćmt samţykktum sínum.
Ađ beiđni ríkissaksóknara er dómara heimilt ađ banna starfsemi félags til bráđabirgđa skv. 1. mgr., ţrátt fyrir ađ mál hafi ekki veriđ höfđađ til slita á félagi, ef rökstuddur grunur er um ađ félag brjóti ella ađ verulegu leyti gegn lögum eđa skilgreindum tilgangi samkvćmt samţykktum sínum. Slíkt bráđabirgđabann fellur niđur verđi ekki krafist slita á félaginu innan 14 daga frá útgáfu bannsins og skal ekki gilda lengur en ţar til mál er höfđađ.
Óheimilt er ađ stofna nýtt félag um starfsemi sem bönnuđ hefur veriđ til bráđabirgđa.
27. gr. Slit félags og skiptastjórar.
Ţegar félagi er slitiđ eđa starfsemi ţess bönnuđ til bráđabirgđa skal félagiđ tafarlaust láta af starfsemi sinni. Stjórn félags getur ţó, sé starfsemi bönnuđ til bráđabirgđa, haldiđ áfram rekstri og varđveitt hann og eignir félagsins ţar til endanleg niđurstađa um slit ţess liggur fyrir ákveđi dómur ekki annađ.
Ef dómurinn heimilar ekki stjórn félags ađ stjórna eignum ţess skv. 2. málsl. 1. mgr. skal hann skipa ţví a.m.k. einn fjárhaldsmann til ađ varđveita eignir félagsins.
Viđ slit félags skal dómurinn tilnefna einn eđa fleiri skiptastjóra ef ţörf krefur. Ákvćđi laga ţessara um skiptastjóra og andmćli viđ ráđstöfun ţeirra gilda eftir ţví sem viđ á.
Sé krafa um slit félags tekin til greina skal fariđ ađ fyrirmćlum laga um skipti á dánarbúum o.fl. ţar sem erfingjar taka ekki ađ sér ábyrgđ á skuldbindingum hins látna.

VIII. kafli. Skráning í almannaheillafélagaskrá.
28. gr. Stjórnvald.
Ríkisskattstjóri skráir félag samkvćmt lögum ţessum og lögum um fyrirtćkjaskrá og starfrćkir almannaheillafélagaskrá í ţví skyni.
29. gr. Tilkynning um félag.
Skráning félags til almannaheilla í almannaheillafélagaskrá er valkvćđ og er ćtluđ félögum ţar sem stćrđ, umfang eđa eđli starfseminnar felur í sér ţćr skyldur og réttindi sem í lögunum er kveđiđ á um.
Tilkynningar til almannaheillafélagaskrár ásamt fylgiskjölum og tilskildum skráningargjöldum skal senda almannaheillafélagaskrá beint á ţví formi sem skráin ákveđur. Skal málsmeđferđ vera rafrćn sé ţess kostur.
Međ tilkynningu skal senda stofnsamning, stofnfundargerđ og samţykktir félagsins. Í tilkynningunni skal koma fram fullt heiti félags og tilgangur, heimilisfang og varnarţing, nöfn og kennitölur stjórnarmanna og varamanna og tilgreining stjórnarformanns og annarra ţeirra sem geta skuldbundiđ félagiđ, auk takmarkana á ţeim rétti ef einhverjar eru.
Stjórnarmenn og varamenn skulu undirrita tilkynninguna og lýsa ţví yfir ađ ţćr upplýsingar sem fram koma í tilkynningunni séu réttar og ţeir sem ţar koma fram hafi rétt til ađ skuldbinda félagiđ ađ lögum.
Ţrátt fyrir ákvćđi 2. málsl. 2. mgr. 1. gr. er heimilt ađ skrá félög skv. 5. gr. íţróttalaga í almannaheillafélagaskrá ţótt ekki sé tekiđ fram í samţykktum ţeirra ađ ţau séu félög til almannaheilla. Skal um tilkynningu til almannaheillafélagaskrár í slíkum tilvikum fara skv. 2.–4. mgr.
30. gr. Međferđ tilkynninga.
Ţegar almannaheillafélagaskrá berst tilkynning skv. 29. gr. skal skráin m.a. kanna:
   a. hvort tilkynning samrýmist ákvćđi 29. gr.,
   b. hvort heiti félagsins sé skýrt ađgreint frá heiti annarra félaga sem ţegar eru skráđ og hvort heitiđ sé villandi,
   c. hvort ákvćđi laganna mćli gegn ţví ađ félagiđ sé skráđ,
   d. hvort ákvćđi laga um fyrirtćkjaskrá mćli gegn ţví ađ félagiđ sé skráđ.
Mćli einhver ţau atriđi sem nefnd eru í 1. mgr. gegn ţví ađ félagiđ sé skráđ, en ekki ţyki ţó efni til ađ hafna skráningu, skal ţeim sem tilkynnir félagiđ til skráningar gefinn kostur á ađ bćta eđa leiđrétta tilkynninguna. Ţetta skal gert innan ákveđins frests sem almannaheillafélagaskrá setur. Hafi leiđrétting eđa viđbót ekki borist innan frestsins skal hafna skráningu.
Mćli ekkert gegn skráningu skal skrá félagiđ í almannaheillafélagaskrá.
31. gr. Tákn félags.
Eingöngu ţeim félögum til almannaheilla sem skráđ eru í almannaheillafélagaskrá samkvćmt lögum ţessum er heimilt ađ hafa orđin félag til almannaheilla eđa skammstöfunina fta. í heiti sínu.
32. gr. Tilkynning um breytingar og slit.
Breytingar á samţykktum félags, val á nýjum stjórnarmanni eđa varamanni í stjórn eđa breyting á heimild til ađ skuldbinda félagiđ, ásamt öđru ţví sem skráđ hefur veriđ, ber ađ tilkynna til almannaheillafélagaskrár innan mánađar frá breytingunni. Breyttar samţykktir í heild sinni skulu fylgja tilkynningu um breytingar. Sömu reglur gilda um međferđ tilkynningar um breytingu á ţví sem áđur er skráđ og um upphafstilkynningu til almannaheillafélagaskrár.
Breyting á samţykktum félags tekur gildi viđ skráningu í almannaheillafélagaskrá. Sama gildir um breytingu á stjórn félags og varastjórn og öđrum ţeim einstaklingum sem geta skuldbundiđ félagiđ, auk takmarkana á ţeim rétti ef einhverjar eru.
Ţegar félagi til almannaheilla hefur veriđ slitiđ, sbr. VI. kafla, skal tilkynna ţađ til almannaheillafélagaskrár og auglýsa slit félagsins í Lögbirtingablađi.
Almenn félagasamtök sem skráđ eru í fyrirtćkjaskrá geta ađ uppfylltum skilyrđum laga ţessara fariđ fram á ađ samtökin verđi skráđ í almannaheillafélagaskrá. Skal félagiđ ţá skila inn nýjum samţykktum, tilkynningu um stjórn, varastjórn og ađra ţá sem geta skuldbundiđ félagiđ, auk takmarkana á ţeim rétti ef einhverjar eru. Einnig skal tilkynna um endurskođanda eđa endurskođunarfyrirtćki eđa skođunarmenn eđa trúnađarmenn úr hópi félagsmanna.
33. gr. Reglugerđarheimild.
Ráđherra getur međ reglugerđ1) sett nánari ákvćđi um skráningu í almannaheillafélagaskrá, ţ.m.t. um skipulag skráningarinnar, rekstur almannaheillafélagaskrár og ađgang ađ skránni og gjaldtöku, m.a. fyrir útgáfu vottorđa og afnot af ţeim upplýsingum sem almannaheillafélagaskrá hefur á tölvutćku formi.
   1)Rg. 162/2006, sbr. 455/2007 og 223/2022.

IX. kafli. Viđurlög.
34. gr. Sektir eđa fangelsi allt ađ tveimur árum.
Ţađ varđar sektum eđa fangelsi allt ađ tveimur árum ađ:
   a. skýra vísvitandi rangt eđa villandi frá högum félags eđa öđru er ţađ varđar í opinberri auglýsingu eđa tilkynningu, skýrslum, ársreikningi eđa yfirlýsingum til ađalfundar eđa forráđamanna félags eđa tilkynningum til almannaheillafélagaskrár,
   b. afhenda án heimildar eđa nota ađgangsorđ eđa annađ sambćrilegt til ađ vera viđstaddur eđa taka ţátt í rafrćnum stjórnarfundi eđa félagsfundi.
35. gr. Sektir eđa fangelsi vegna brota sem varđa atkvćđagreiđslu á ađalfundi.
Sá mađur skal sćta sektum eđa fangelsi allt ađ tveimur árum sem gerist sekur um eftirtaldar athafnir ađ ţví er varđar atkvćđagreiđslu á ađalfundi skv. IV. kafla:
   a. aflar sér eđa öđrum ólöglegs fćris á ađ taka ţátt í atkvćđagreiđslu eđa ruglar atkvćđagreiđslu međ öđrum hćtti,
   b. leitast viđ međ ólögmćtri nauđung, frelsisskerđingu eđa misbeitingu ađstöđu yfirbođara ađ fá félagsmann eđa umbođsmann hans til ţess ađ greiđa atkvćđi á ákveđinn hátt eđa til ţess ađ greiđa ekki atkvćđi,
   c. kemur ţví til leiđar međ sviksamlegu atferli ađ félagsmađur eđa umbođsmađur hans greiđi ekki atkvćđi, ţó ađ hann hafi ćtlađ sér ţađ, eđa ađ atkvćđi hans ónýtist eđa hafi önnur áhrif en til var ćtlast,
   d. greiđir, lofar ađ greiđa eđa býđur félagsmanni eđa umbođsmanni hans fé eđa annan hagnađ til ţess ađ neyta ekki atkvćđisréttar síns eđa til ađ greiđa atkvćđi félaginu í óhag,
   e. tekur viđ, fer fram á ađ fá eđa lćtur lofa sér eđa öđrum hagnađi til ţess ađ neyta ekki atkvćđisréttar síns eđa til ađ greiđa atkvćđi félaginu í óhag.

X. kafli. Gildistaka o.fl.
36. gr. Gildistaka.
Lög ţessi öđlast gildi 1. nóvember 2021.
37. gr. Breyting á öđrum lögum.