Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


Forsetaúrskurđur um skiptingu starfa ráđherra

2024 nr. 32 9. apríl


Tók gildi 10. apríl 2024.

   Samkvćmt tillögu forsćtisráđherra og međ skírskotun til 15. gr. stjórnarskrárinnar, laga um Stjórnarráđ Íslands og forsetaúrskurđar um skiptingu Stjórnarráđs Íslands í ráđuneyti er störfum ţannig skipt međ ráđherrum:
1. gr. Forsćtisráđherra.
Bjarni Benediktsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir forsćtisráđuneytiđ skv. 1. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ forsćtisráđherra.
2. gr. Dómsmálaráđherra.
Guđrún Hafsteinsdóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir dómsmálaráđuneytiđ skv. 2. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ dómsmálaráđherra.
3. gr. Félags- og vinnumarkađsráđherra.
Guđmundur Ingi Guđbrandsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir félags- og vinnumarkađsráđuneyti skv. 3. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ félags- og vinnumarkađsráđherra.
4. gr. Fjármála- og efnahagsráđherra.
Sigurđur Ingi Jóhannsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir fjármála- og efnahagsráđuneytiđ skv. 4. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ fjármála- og efnahagsráđherra.
5. gr. Háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđuneytiđ skv. 5. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ háskóla-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra.
6. gr. Heilbrigđisráđherra.
Willum Ţór Ţórsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir heilbrigđisráđuneytiđ skv. 6. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ heilbrigđisráđherra.
7. gr. Innviđaráđherra.
Svandís Svavarsdóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir innviđaráđuneytiđ skv. 7. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ innviđaráđherra.
8. gr. Matvćlaráđherra.
Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir matvćlaráđuneytiđ skv. 8. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ matvćlaráđherra.
9. gr. Menningar- og viđskiptaráđherra.
Lilja Dögg Alfređsdóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir menningar- og viđskiptaráđuneytiđ skv. 9. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ menningar- og viđskiptaráđherra.
10. gr. Mennta- og barnamálaráđherra.
Ásmundur Einar Dađason fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir mennta- og barnamálaráđuneytiđ skv. 10. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ mennta- og barnamálaráđherra.
11. gr. Umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra.
Guđlaugur Ţór Ţórđarson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráđuneytiđ skv. 11. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra.
12. gr. Utanríkisráđherra.
Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir utanríkisráđuneytiđ skv. 12. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ utanríkisráđherra.
13. gr.
Úrskurđur ţessi öđlast ţegar gildi. …