Lagasafn. Íslensk lög 1. september 2025. Útgáfa 156b. Prenta í tveimur dálkum.
Forsetaúrskurđur um skiptingu starfa ráđherra
2025 nr. 6 14. mars
Tók gildi 15. mars 2025. Breytt međ:
Forsetaúrskurđi nr. 9/2025 (tók gildi 24. mars 2025).
Samkvćmt tillögu forsćtisráđherra og međ skírskotun til 15. gr. stjórnarskrárinnar, laga um Stjórnarráđ Íslands og forsetaúrskurđar um skiptingu Stjórnarráđs Íslands í ráđuneyti er störfum ţannig skipt međ ráđherrum:
1. gr. Forsćtisráđherra.
Kristrún Frostadóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir forsćtisráđuneytiđ skv. 1. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ forsćtisráđherra.
2. gr. Atvinnuvegaráđherra.
Hanna Katrín Friđriksson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir atvinnuvegaráđuneytiđ skv. 2. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ atvinnuvegaráđherra.
3. gr. Dómsmálaráđherra.
Ţorbjörg Sigríđur Gunnlaugsdóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir dómsmálaráđuneytiđ skv. 3. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ dómsmálaráđherra.
4. gr. Félags- og húsnćđismálaráđherra.
Inga Sćland fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir félags- og húsnćđismálaráđuneytiđ skv. 4. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ félags- og húsnćđismálaráđherra.
5. gr. Fjármála- og efnahagsráđherra.
Dađi Már Kristófersson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir fjármála- og efnahagsráđuneytiđ skv. 5. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ fjármála- og efnahagsráđherra.
6. gr. Heilbrigđisráđherra.
Alma D. Möller fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir heilbrigđisráđuneytiđ skv. 6. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ heilbrigđisráđherra.
7. gr. Innviđaráđherra.
Eyjólfur Ármannsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir
innviđaráđuneytiđ skv. 7. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ innviđaráđherra.
8. gr. Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráđherra.
Logi Einarsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir menningar-, nýsköpunar- og háskólaráđuneytiđ skv. 8. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ menningar-, nýsköpunar- og háskólaráđherra.
9. gr. [Mennta- og barnamálaráđherra.
Guđmundur Ingi Kristinsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir mennta- og barnamálaráđuneytiđ skv. 9. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ mennta- og barnamálaráđherra.]1)
1)Forsetaúrskurđur nr. 9/2025, 1. gr.
10. gr. Umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra.
Jóhann Páll Jóhannsson fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir umhverfis-, orku- og loftslagsráđuneytiđ skv. 10. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ umhverfis-, orku- og loftslagsráđherra.
11. gr. Utanríkisráđherra.
Ţorgerđur Katrín Gunnarsdóttir fer međ stjórnarmálefni sem heyra undir utanríkisráđuneytiđ skv. 11. gr. forsetaúrskurđar um skiptingu stjórnarmálefna milli ráđuneyta í Stjórnarráđi Íslands og ber embćttisheitiđ utanríkisráđherra.
12. gr.
Úrskurđur ţessi öđlast gildi 15. mars 2025. …