Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. Útgáfa 154b. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um sameiningu Kennaraháskóla Íslands og Háskóla Íslands
2007 nr. 37 27. mars
Ferill málsins á Alţingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 1. júlí 2008.
1. gr.
Kennaraháskóli Íslands og Háskóli Íslands skulu sameinast undir einu nafni, Háskóli Íslands.
2. gr.
Nemendur, sem viđ gildistöku laga ţessara eru í námi viđ Kennaraháskóla Íslands, eiga rétt á ađ ljúka ţví námi viđ sameinađan háskóla, Háskóla Íslands, samkvćmt ţví námsskipulagi sem í gildi er viđ gildistöku laga ţessara, miđađ viđ gildandi reglur um námsframvindu.
3. gr.
Viđ gildistöku laga ţessara tekur sameinađur háskóli, Háskóli Íslands, sbr. 1. gr., viđ eignum og skuldbindingum Kennaraháskóla Íslands. Sama gildir um ónýttar fjárheimildir á fjárlögum fyrir áriđ 2008 fyrir Kennaraháskóla Íslands.
Viđ gildistöku laga ţessara flytjast störf ótímabundiđ ráđinna kennara, sem uppfylla skilyrđi 18. gr. laga um háskóla, nr. 63/2006, og annarra ótímabundiđ ráđinna starfsmanna Kennaraháskóla Íslands, yfir til hins sameinađa háskóla, Háskóla Íslands.
Um flutning starfa skv. 2. mgr. fer ađ öđru leyti eftir ákvćđum laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, međ síđari breytingum.
Viđ gildistöku laga ţessara verđur embćtti rektors Kennaraháskóla Íslands lagt niđur.
4. gr.
Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 2008. …