Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um heimild til endurupptöku vegna látinna dómţola í máli Hćstaréttar nr. 214/1978

2014 nr. 134 22. desember


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 31. desember 2014.

1. gr.
Sé dómţoli í máli Hćstaréttar Íslands nr. 214/1978 frá 22. febrúar 1980, sem hefđi samkvćmt ákvćđum laga um međferđ sakamála, nr. 88/2008, átt rétt til ađ leggja fram beiđni um endurupptöku, látinn hafa eiginmađur eđa eiginkona hins látna, foreldrar, börn, kjörbörn, barnabörn og systkin rétt til ađ leggja fram beiđni um endurupptöku fyrir hönd hins látna.
2. gr.
Ađ öđru leyti en greinir í ţessum lögum fer um beiđni um endurupptöku og međferđ hennar samkvćmt ákvćđum laga um međferđ sakamála, nr. 88/2008, og reglugerđar nr. 777/2013, um störf og starfsskilyrđi endurupptökunefndar.
3. gr.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.