Lagasafn.  Íslensk lög 12. apríl 2024.  Útgáfa 154b.  Prenta í tveimur dálkum.


Lög um skipagjald

2021 nr. 3 8. febrúar


Ferill málsins á Alţingi.   Frumvarp til laga.

Tóku gildi 1. júlí 2021.

1. gr. Fjárhćđ og álagning.
Eigandi skips skal greiđa árlega í ríkissjóđ skipagjald af hverju skipi sem skráđ er á ađalskipaskrá eins og hér segir:
Skráningarlengd skipsÁrlegt gjald (í kr.)
< 8 metrar10.940
8–15 metrar19.600
15–24 metrar43.750
24–45 metrar86.800
45–60 metrar143.300
≥ 60 metrar189.700
Samgöngustofa fer međ álagningu skipagjalds.
Gjald skal miđađ viđ skráningu 1. janúar ár hvert og er gjalddagi 1. apríl og eindagi 15. maí ár hvert. Viđ eigendaskipti ber fyrri eigandi ábyrgđ á gjaldinu ţar til umskráning hefur fariđ fram.
Viđ afskráningu skips skal endurgreiđa eđa fella niđur skipagjald í hlutfalli viđ ţann tíma sem eftir er af yfirstandandi gjaldtímabili.
2. gr. Lögveđ.
Gjöldum samkvćmt lögum ţessum fylgir lögveđ í skipi í tvö ár frá ţví er gjald var krćft.
3. gr. Umsjón innheimtu.
Innheimtumenn ríkissjóđs annast innheimtu skipagjalds og skulu ţeir skila ţví í ríkissjóđ. Heimilt er ađ senda eiganda skips tilkynningu um álagningu skipagjalds rafrćnt.
4. gr. Kćruheimild.
Greiđanda skipagjalds er heimilt ađ skjóta álagningu skipagjalds til yfirskattanefndar samkvćmt ákvćđum laga um yfirskattanefnd.
5. gr. Dráttarvextir.
Hafi skipagjald ekki veriđ greitt á eindaga skal greiđa dráttarvexti, sbr. 1. mgr. 6. gr. laga um vexti og verđtryggingu, nr. 38/2001, af ţeirri fjárhćđ sem gjaldfallin er frá gjalddaga.
6. gr. Gildistaka.
Lög ţessi öđlast gildi 1. júlí 2021.