Lagasafn. Íslensk lög 1. september 2025. Útgáfa 156b. Prenta í tveimur dálkum.
2007 nr. 85 29. mars
| Flokkur I: | Heimagisting. |
| Flokkur II: | Gististaður án veitinga. |
| Flokkur III: | Gististaður með veitingum en þó ekki áfengisveitingum. |
| Flokkur IV: | [Gististaður með áfengisveitingum.]1) |
| Flokkur I: | Staðir án áfengisveitinga. |
| Flokkur II: | [Umfangslitlir áfengisveitingastaðir þar sem starfsemin er ekki til þess fallin að valda ónæði í nágrenninu, svo sem með háværri tónlist, og staðir sem kalla ekki á mikið eftirlit og/eða löggæslu.]1) |
| Flokkur III: | [Umfangsmiklir áfengisveitingastaðir, svo sem þar sem leikin er hávær tónlist, og staðir sem kalla á meira eftirlit og/eða löggæslu.]1) |